Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 21

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 21
Darwinskenning og framþróunarkenning. 21 þeim orðum væru tekin fram atriði sem einnig koma í ljós í viðskiftum ólífrænna líkama við líkamina í kring um þá, og þessi »samlögun«, sem táknar blátt áfram samþýðanleik tveggja fyrirbrigðaflokka, felur alls. ekki í sér þá aðgreiningu meir eða minna gagn- 1 e g r a eiginleika sem náttúruval Darwins er í fólgið. 3. Einstaklingsbreytingar af hendingu. — Einstaklingar sömu tegundar, segir Darwin, eru hver öðrum ólíkir i mörgum og margvíslegum eiginleikum; i þvi er einmitt sérkennileiki þeirra fólginn. Sumir þessir eiginleikar eru einstaklingnum gagnlegir, aðrir eru til ógagns. Sá ein- staklingur sem af hendingu er gæddur gagnlegum eigin- leika helzt við og gefur afkvæmum sínum þennan eigin- leika í arf. Afkvæmin hafa aftur sína sérkennileika; þau sem hafa hinn gagnlega eiginleika á hæstu stigi viðhald- ast; og svona gengur koll af kolli. Það sem í fyrstu var einungis einstaklingseinkenni á lágu stigi, þróast þannig rnjög er tímar líða og verður sameiginlegt fjölda einstak- staklinga, verður tegundareinkenni. En skyldu þá ekki breytingar á eðli og efuum umhverflsins, sem verka á sama hátt á marga einstaklinga í senn, valda svipuðum breytingum á þessum ýmsu einstaklingum? munu andstæð- ingar Darwins svara. Það virðist athugun og reynsla snnna. En hvað er þá annað en að játa, að tegundar- breytingar séu a 1 m e n n a r eins og ytri orsakir þær er þeim valda, að þær séu frá upphafl sameiginlegar, í stað þess a,ð vera að tala um g a g n 1 e g a e i g i n 1 e i k a. e r k o m i a f h e n d i n g u, séu i fyrstu við einstakling bundnir, en verði síðan algengir, er þeir ganga i ættir. Hins vegar mætti ímynda sér að þessar sameiginlegu breyt- ingar yrðu á æflskeiði einstaklingsins; það væri kenning Lamarcks; eða þá að þær yiðu í upphafl einstaklingæfin- ar, um leið og getnaðurinn; og þá væri vikið fiá kenn- ingu Darwins og Lamarcks beggja i senn. 4. Hœgfara og samfeldar breytingar, er verða af því að smábreytingar safnast, fyrir. ■— Eftir kenningu Darwins eru einstaklingsbreytingar þær er náttúruvalinu eru undir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.