Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 22
22 Darwinskenning og fraraþróunarkenning. orpnar nálega ætíð smávægilegar; minnist hann á snöggar breytingar, telur hann þær undantekningar einar, er ekki eigi neinn teljandi þátt i myndun nýrra tegunda; hana hyggur hann stafa af því að smábreytingar safnist hægt og stöðugt fyrir. En undir eins og Uppruni tegund- a n n a kom út; komu fram tvær mótbárur gegn þessari skoðun, og gengu líffræðingar, sem framþróunarkenning- um fylgdu, fram hjá þeim í fyrstu, af því að þeir héldu að hugmyndin um framþróun væri nátengd hugmyndinni um smábreytingar og samfeldar breytingar. En þessum mótbárum hefir sí og æ verið hreyft síðan, og nú aðhyll- ast margir fyigismenn framþróunarkenningarinnar þær. í fyrsta lagi, ef einstaklingsafbrigðin eru mjög lítil, þá veita þau enga teljandi yfirburði í lífsbaráttunni og ein- staklingarnir með afbrigðunum eru þá ekki lífvænlegri en hinir. I öðru lagi gjörir þessi kenning ráð fyrir samfeldri milliliða röð tegunda á milli. En langoftast finnum vér ekki þessa samfeldu milliliða röð. Hvert jarðlag er auð- kent af sérstökum tegundum dýra og jurta, sem haldist hafa nálega óbreyttar meðan það jarðlag var að myndast og eru skýrt aðgreindar frá þeim tegundum dýra og jurta er finnast í jarðlögunum fyrir neðan og fyrir ofan. Ef- laust ber það við að umskiftin eru ekki svo snögg og svo stórfeld, og hefir de Launay getið þess í jarðfræðisriti sínu. En hann játar sjálfur að yfirleitt hafi forngróðrar og forndýra-rannsóknir undanfarinna fjörutíu ára fremur styrkt en veikt þá trú að í jarðlagi hverju væru óumbreyttar tegundir jurta og dýra, sundurleitar við þær sem finnast í öðrum jarðlögum. Framfarir jarðfræðinnar hafa brugð- ist þeim vonum sem Darwiningar studdu við þær, og virðist örðugt að samþýða þær kenningunni um samfeldar smábreytingar. Loks hefir sú kenning fengið nýtt áfall af reynslu De Vries; reynsla hans hefir sýnt svo ekki verður véfengt snögga ummyndun plantna einnar tegundar í plöntur annarar tegundar, í einni einustu kynslóð. Er nú þessi snögga breyting, þessi s t ö k k b r e y t i n g, við einstakling bundin og verður síðan almenn, er hún gengur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.