Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 47

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 47
Rembrandt. 4 T um voru skotfélög almenn. Þessi skotfélög áttu stór fundar- hús (Doele) með garði (Doeleveld), þar sem skotæfingarn- ar fóru fram. Nú var það tízka að hafa stóra inynd af öllum félagsmönnum i fundahúsinu. Hver félagsmaður gaf sinn skerf, en svo vildu þeir líka allir koma jafnt fram á myndinni. A málverkasöfnum má sjá fjöldann allan af þessum »Doelen«-myndum, en flestar eru þær ótrúlega leiðinlegar og ónáttúrlegar, af því að þær oftast nær eru bein röð af mönnum annað hvort standandi eða sitjandi yfir borðum. Einn góðan veðurdag komu 16 skotfélagar (>Schutters«) til Rembrandts og beiddu hann um þvílíka »Doelen«-mynd. Hver þeirra bauðst til að borga um 150 kr. eða <?400 kr. alls. Hann var mjög fús á að taka þetta að sér, en hon- um gat ekki komið til hugar að fylgja dæmi annara; til þess var hann alt of frumlegur. Hann málaði félagsmenn á leið til skotæfinga, »lifandi« mynd, sem enn í dag eftir nærfelt 300 ár sýnist máluð í gær, mynd sem menn koma langar leiðir að til að sjá og vekur aðdáun allra. Það var samt ekki fyr en á síðast liðinni öld, að myndin var viðurkend meistaraverk. Þegar skotfélags- menn sáu hana urðu þeir sárreiðir. Aumingjunum var vorkunn, því það voru að eins tveir af þeim, sem fengu góða mynd af sér: formaðurinn, Frans Banningh Cock og liðsforingi hans, Willem van Ruitenburg — en þeir standa líka á myndinni í dýrðarljóma ódauðleikans. Hinir 14, sem þó höfðu borgað jafnt og þeir, urðu. að láta sér nægja, að hann á myndinni lét nöfn þeirra vera rituð á spjald, er hangir á þili fyrir aftan skot- mennina. Auðvitað voru þeir óánægðir með þetta, en samt var myndin hengd upp í »Doelen«, sem stóð við sikið Singel i Amsterdam. í byrjun 18. aldar var þetta hús rifið niður, en myndin flutt í ráðhúsið. Því miður var hún stærri en veggurinn, þar sem hún átti að hanga, og gjörðu menn sér þá litið fyrir og skáru burt heldur stóra lengju vinstra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.