Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 61
Eftir kristnitökuna. 61 -dáðríku 27 Ara lögsögu, heldur sem vel kristinn spekingur. Hann orti drápu um Olaf konung helga, er eflaust hefir lofað kristnistarf og skörungskap konungs, enda kvað sjálfur kristin ljóð fyrstur manna á Islandi annar en Hall- freður vandræðaskáld. Snorri tilfærir 4 vísuorð Skafta, þessi: Máttr es munka dróttins mestr, aflar guð flestu; Kristr skóp ríkr, ok reisti Rúms hall, veröld alla. Ef landsstjórn Islendinga er athuguð frá þessu sjónarmiði, skilja menn vitnisburð Ara urn afrek Skafta. Hitt er og vei skiljanlegt, að fráhvörf frá nýja siðnum og afturhvarf til fornrar venju með ójafnað og vígaferli liafi framan af oftlega fyrir komið. En það, sem fljótast og fastast kem- ur lögun á kristnina sem allsherjarfélag eða kirkju, það var hið f r j á 1 s a og þ j ó ð 1 e g a f y r i r k o m u 1 a g, og þó sér í lagi það, að kennimenn héldu svo víða goðorð- um og goðar urðu prestar. Við þetta uxu annars vegar metorð manna, en hins vegar ábyrgð þeirra; mun skortur kunnáttu og kennimanna mjög hafa aukið áhyggjur margra, er kirkjur reistu eða höfðu í ráði að reisa. En þó er svo að sjá, að kirkjunum hafi snemma fjölgað, og í sumum héruðum Iieflr kirknafjöldinn til þessa dags verið stöðugur vottur þeirrar samkepni, sem drotnað hefir víða í sveitum á fyrstu öldum kristninnar. Eigi er þess getið, að nokk- ur teljandi málaferli yrðu er leið á hina 11. öld, né síðar, og eigi er getið um heiðin blót, sem bönnuð voru, nema leynt færi, enda er þess getið, að bæði sú heiðni og út- burður barna hafl yfirleitt snemma lagst niður. Þó voru kristnir menn eflaust mjög umburðarlyndir við þá sem ungir voru í kristnihaldinu, og ekki eins og Hreðu-Halli, sem fann Valla-Ljóti til saka helgibrot á degi höfuðengils- ins. Arið 1056 settist ísleifur Gizurarson að stóli í Skál- holti. Hann var ágætur maður og góður biskup, en átti mjög í vök að verjast, bæði sakir fjárskorts og þverúðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.