Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 65
Eftir kristnitökuna. 65 var liann sendur af því landi til páfa, og var honum haldið þar um hríð í bezta yfirlæti; lærði hann þar á meðan það er hann mætti heilsusamlega kenna lýð þeim er nýlega hafði verið snúið til kristni«. Hann bætir við .(síðar) um kristnina á íslandi: »Biskup siun hafa Islend- jngar fyrir konung, og fer allur lýður eftir bending hans; halda menn það fyrir lög, er hann býður af guðs hálfu«. Nú þótt eitthvað sé ofaukið í þessu lofi, þá sýnir það og sannar álit pálmara og annara suðurfara, sem borið hafa tíðindi héðan suður á þýðverkst land. A þetta lof eink- um við tíð Gi/.urar. En hins vegar má fullyrða, að hið sérstaka frelsi og sjálfræði hinnar íslenzku kristni heflr hlotið að verða lífið og sálin bæði í kirkjunni sjálfri og landsstjórninni; má og finna til þess allmörg dæmi, ef rúmið leyfði. A yfirreiðum sínum hafa hinir fyrstu biskupar mjög eflt og trygt völd sín með frjálsum samþyktum við höfðingja og kirkjubændur, látið þá halda fullum forréttindum sín- um, en þegið vináttu þeirra og örugt fylgi í staðinn. Hin friðsamlegu afrek Gizurar biskups eru að minsta kosti •óskiljandi, liafi eigi svo verið. í lögréttu hittust aftur vinirnir, biskupar, klerkar, höfðingjar og goðar. Mun þar oftast nær alt hafa fram farið í makindum og með fullu samþykki alþýðunnar. Ófriður og lagaleysi verður full- komin undantekning, vopnaburður legst niður, en friður og löghlýðni verður reglan. Sérlegir trúmenn urðu Is- lendingar þó aldrei. Ofstæki og trúarvingl þektist lítt á þessu tímabili. Hinir venjulegu vorboðar kristinnar trúar: kraftaverk, vitranir, einsetulíf og píslarvætti gerðu lítið vart við sig á voru landi og miklu siður en annarstaðar á Norðurlöndum. Enginn íslendingur lét sjálfráður líf sitt viljandi fyrir trúna liina kristnu, og því síður nokkur heiðingi fyrir heiðnina; en i Noregi og hvar sem var annarstaðar létu bæði heiðnir menn og ókristnir lífið í sölur ef á reyndi fyrir trú og helga dóma. Og' þó verður kirkjan hér á landi fjörmeiri, framkvæmdarmeiri og lög- hlýðnari en annarstaðar. Hvað kemur til? Vér svörum: 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.