Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 76

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 76
76 Kormakur og Steingerður. hans, kvað Þorvald eigi mundu þola hefndalaust eða frændur hans. Kormakur kveður vísu, segist ekki mega til þess hugsa að hún skyldi vera gefin tindráttarmanni, sér stökkvi varla bros síSan faðir hennar hefSi fastnaS hana bleySunni — »síz þik fastnaSi frægja faðir þinn blotamanni«. SteingerSur mælti: »AuSheyrður er fjandskapur í slíku og mun eg segja Þorvaldi hróp þitt og er slíkt engum matini sitjanda«. En Kormakur segist vera ósmeykur við Þorvald ; hann skuli níða hann »svo að steinar fljóti«. Eftir þetta skilja þau með engri/ blíðu og fór Kormakur til skips. Sigla þeir bræður til Noregs og voru með Hákoni ASalsteinsfóstra um veturinn. Um sumarið eftir leggjast þeir í hernað og vinna mörg stórvirki. Þegar þeir komui aftur var Hákon látinn, en Haraldur gráfeldur kominn í staðinn. Yingast þeir við hanti og fara meS honum í hernað. — Oft verður Kormaki að minnast Steingerðar á þessum herferðum sínum. Þegar ilt er veður og hrím leggur í seglið minnist hann þess hve ójafnt sé skift með þeim Þorvaldi tinteini. Þá óskar hann að honum væri engu hh'rra hjá Steingerði. Þorgils mælti: »Getur þú hennar nú jafnan, en þá vildir eigi fá er buðust kostir á«. Kormakur segir: »Meir olli því vondra vætta atkvæði en mín mislyndi«. Nú sigldu þeir að hömrum nokkurum; hlóðu seglum við mikinn háska. Kormakur mælti: »Vel mætti Þorvaldur tinteinn hér vera hjá oss«. Þorgils segir brosandi: »Þaö er líkara aS hann uni nú betur í dag en vér«. »Eigi er þá sem skyldi«, segir Kormakur. — AnnaS sinn er Kormakur minnist Steingerður í visu, segir bróðír han«: »Aldrei kemur þú í þá mannraun að þér komi eigi jafnan í hug Steingerður«, Kormakur segir: »Alllítt fyrnist mér það enn«. — Þorgils finnur að Kormakur svaf lítiS jafnan og spurði hví það sætti. Þá kvað Kormakur vísu. I eilífri óró hafsins sér haun ímynd ástar sinnar til Steingerðar. Og þó er sá munurinn, að sævarbrimið skellur upp að bröttum sjávarhömrum og hnígur svo aftur í haf út, en Imgur hans snyst, alt af um Steiugerði. Hann hugsar um hana andvaka um nætur, og komi honum dúr á auga, dreymir hann hana — og saknar hennar þegar hann vaknar. Vísan er svona:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.