Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Síða 30

Skírnir - 01.01.1909, Síða 30
30 Ur ferðasögu. manna, o°; þeirra til hans. Minnistætt er rnér einkum bréí frá Byron til Goethe, skrifað er Byron var að ieggja af stað til Grikklands, í sina síðustu ferð. Fór þar illa, því að Byron fekk á Grikklandi bana en ekki konungdóm, eins og maklegt hefði verið. Það var eins og hreinn og snjall rómur yfir þessu bréfi, drengilegt og þó full lotning sýnd skáldkonungnum. Goethe dáðist hins vegar mjög að Byron, og er sagt að bæði ökusveinninn (Knabe Lenker) í gervileiknum í Fást, og eins Evfóríon í síðari hlutanum, eigi að einhverju leyti við Byron. 2. Nietzsche og systir hans. í Silfurbliks-höll — því að villa Silberblick er svo rétt- nefnd — býr hin nafnkunna systir hins frábæra spekings og ritsnillings, frú Elizabeth Förster-Nietzsche. Hefir hún sjálf gera látið þessa höll, og stofnað þar til safns til minningar um bróður sinn. En ekki er það safn opið almenningi enn, eins og Goethe-safnið. Frú Förster-Nietzsche er óefað einhver mesta merkiskona, sem nú er uppi, og í hana væri kvenfrelsis- konum óhætt að vitna; mundi margur karlmaðurinn hafa gugnað í hennar sporum. Hún tók eigi að eins að sér bróður sinn þegar hann hafði mist vitið og leitaði honum lækninga, og annaðist hann aí dæmafárri alúð til dauðadags, heldur lét hún sér einnig ant um rit hans, og henni á heimurinn að þakka, að ekki hafa tapast óprentuð sum allra merkustu rit eftir Nietzsche. Ævisögu bróður síns hefir hún ritað í þykka bók, og væri það eitt nóg til að halda nafni hennar á lofti. Hún hafði farið ung til Suður-Ameríku með manni sínum Dr. Förster, og misti hann þar. Stóð hún þar ein uppi eftir lát manns síns og veitti starfi hans forstöðu. Og því miður var hún þar úti í Paraguay þegar Nietzsche varð alt i einu brjálaður, og tapaðist þá sumt af handritum hans, en sumt komst í óvinveittar hendur, og var á fremsta hlunn komið að það yrði brent. Atti frúin við ramma reip að draga áður hún gat bjargað úr böðlahöndum og trygt sér umráð yfir öllum handritum bróður síns. Þegar menn lesa sögu þessa máls í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.