Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 73
Kvenréttindahreyfingin i Ameríku. 73- getað náð í, en vilja hefna sín á þeim af auðskildum. ástæðum«. The Syracuse Star: »A fundinum, sem nú er haldinn hér í borginni, vaða konurnar um bibliuna og guðs boð. Þessar vesölu skepnur, sein skipa þessa sam- komu, eru æpandi kerlingar og æfagamlar piparkarlkonur, sem eru feykilega sérkreddufastar og æstir þrælafélagar og skoðanabræður guðníðinganna, þeirra Grarrisons, Pills- bury, Barleigh og Forster. Þeir eru allir kvenréttinda- menn og flytja svo fordæmandi kenningar og bölvaða villutrú, að sjálfum djöflunum í helvíti mundi hrylla við að hlýða á það«. Sum blöð skopuðust að þeim: »Þær ættu um leið að samþykkja, að karlenn skyldu þvo þvott, ræsta gólf, bæta föt, vinna að húsverkum með vinnukonunum, gæta barn- anna, klæða sig eftir nýjustu tízku, bera skrautgripi og vera eins yndislegir í öllu og þær blessar dýrðarverur, sem guð setti i heiminn til þess að siða þessa ruddalegu karlmanna harðstjóra«. Eitt blað í Philadelphiu: »Konurnar okkar hérna i Philadelphíu eru alkunnar, ekki einungis að gáf- um heldur og að látleysi, hægð og feimni. Hver hefir nokkurn tíma heyrt getið um, að þær hafi risið upp til að fara að endurbæta nokkuð, eða til að heimta kven- réttindi? Nei, konurnar í Philadelphíu brenna af æðri metnaðarlöngun: þær vilja rikja yfir hjörtum dýrkenda sinna og tryggja sér hlýðni þeirra með veldissprota kær- leikans. Þær hafa þegið vald sitt frá náttúrunni, en ekki frá mannlegum lögum. En allar konur eru ekki eins skynsamar konur og konurnar í Philadelphíu. Konurnar i Boston berjast fyrir að fá kvenréttindi. New York-kon- urnar vilja fyrir hvern mun komast upp í ræðustólinn, fá pólitískan kosningarrétt og — eftir því sem vér vitum bezt — ganga í bardaga. Konurnar okkar hérna vilja ekki fá neina nýja George Sand fyrir forseta, eða ein- hverja Corunna fyrir landsstjóra. Þær hafa líka fullmikiL áhrif á stjórnmálin án þess. Hvað geta karlmenn gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.