Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 12
300 Skáldspekingnrinn Jean-Marie Guyan. í bága annaðhvort við vísindin eða mannlega skynsemi yfirleitt. Dagar hinna kreddukendu trúarbragða virðast þvi brátt vera taldir. En hvað kemur þá í staðinn? — Hugsanlegt er, að menn reyni að búa til einhverja trúarbragðasamsteypu úr því, sem bezt er í hinum eldri trúm, eða menn taki ein- hverja gömlu trúna og blási í hana nýju lífi og nýjum anda, eða að einhver ný trúarbrögð verði til, eða þá, að menn hætti að játa ákveðin trúarbrögð. Ekki trúir Guyau, að neitt af þessu muni geta orðið nema það, sem síðast var nefnt. Trúarbrögðin gera heldur að fjarlægjast en nálægjast hvert annað. Og ætli menn að bjarga einhverju hinna gömlu trúarbragða með því að blása í þau nýjum anda, fer að líkindum eins fyrir þeim eins og leðurbelgj- unum í biblíunni, sem helt var á nýju víni; enda er hætt við, að allar nýtízku-skýringar á æva gömlum trúarkenn- ingum hafi ekki annað í för með sér en tvíveðrung og óhreinskilni. Loks tilfærir Guyau ýms dæmi þess, að ekki muni lánast lengur að klekja út nýjum trúarbrögðum. En hvað verður þá eftir? Trúartilfinningin, trúar- þörfin. Trúarþörfin sprettur af óskum manna og vonum um, að lífið megi haldast út yfir þau takmörk, sem mann- leg þekking nær, og trúarþörf þessi mun ekki dvína, þótt kreddutrúin hverfi. En hvernig verður henni þá fullnægt? Að hyggju Guyau’s mun trúartilfinningin ekki þurfa að íklæðast ákveðnum kreddukenningum né fylgja ákveðn- um helgisiðuin eða. trúa á neina óskiljanlega hluti, heldur mun hún leita fyrir sér í heimspeki og vísindum að þeim hugsanamöguleikum fyrir viðhaldi lífsins, sem ekki koma í bága við skynsemina og vísindin, og láta sér nægja vonir þær, sem þetta kann að vekja. Yfirleitt er Guyau þeirrar skoðunar, að heimspeki, siðfræði og listir muni smámsaman koma í stað hinnar opinberuðu trúar. Menn muni líkt og hingað til halda áfram að koma saman sér til fræðslu og sálubótar; mannúðin og líknarstarfsemin fari einnig sívaxandi; og listin, einkum skáldskapurinn, fjalli ávalt meir og meir um æðstu áhugamál mannssálarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.