Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 65
Nokkrar athuganir um islenzkar hókmentir á 12. og 13. ölá. 353 tekið við búi i Haukadal i Biskupstungum, þá er faðir hans flutti í Skálhoit, er verið mun hafa á ofanverðum dögum Þorláks biskups (um 1190), og þar hefir Hallur líklega búið, þangað til hann var vígður til ábóta á Helga- felli 1921, næst eftir Ketil Hermundarson. Þorvaldur bróðir hans bjó í Hruna, eins og kunnugt er, en Magnús í Bræðratungu, áður en hann varð biskup. Að Hallur sé einmitt höfundur sögunnar, fremur en Magnús bróðir hans, er var fósturson Þorláks biskups, mun síðar vikið að. Það er auðsætt, að Hallur hefír verið vel kunnugur Þorláki biskupi, og eftir þvi sem sagt er í sögu Páls bisk- ups 2. kap. (Bisks. I, 128) var það mest að ráði Halls, að biskupskosning var lögð á vald Brands biskups Sæmunds- sonar, en hann kaus Pál til biskups. Það er og ekkert vafamál, að Hallur hefir verið staddur við greftran Þor- láks biskups og hlustað á ræðu þá, er faðir hans, Grissur lögsögumaður Hallsson flutti við gröfina, og er eftirtekta- vert, að hún er miklu fyllri og nákvæmari i yngri sög- unni en hinni eldri, sem að eins tekur ágrip af henni, enda segir höf. yngri sögunnar beinlínis, að hann vilji geta nokkurra orða Gissurar þeirra, er hann talaði »o k mér ganga síztúr minni*1). Hefir honum þótt eldri sagan fara hér nokkuð fljótt yfir og því tekið upp ræðuna hér um bil eins og hún var flutt, og skiljanlegt, að sonur Gissurar vildi láta hin merkilegu orð föður síns við þetta tækifæri birtast sem fylst og réttast, bæði honum og hinum látna biskupi til sæmdar. En auðvitað væri þetta, sem hér hefir verið talið, ekki nægilegt út af fyrir sig til að eigna Halli Gissurarsyni söguna. En hér kemur fleira til greina, er virðist sanna enn frekar, að hann og enginn annar sé höfundurinn. og áreiðanlegast af öllnm þessum þremur ábótatölum (Fbrs. III, 150 etc.), er Hallur Gissurarson talinn ábóti i Yeri næst eftir Jón ábóta Ljótsson (sem hin kalla Loptsson), er dó 1224, en á Helgafelli næstur á undan Hallkeli ábóta Magnússyni, er var vigður 1226 (sbr. Konungsannál o. fl.), svo að það er naumast nokkur vafi á, að Hallur ábóti befir flutt frá Helgafelli austur i Yer 1225 og andazt þar 1230. ‘) Bisks. I, 299. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.