Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1912, Side 96

Skírnir - 01.12.1912, Side 96
384 Ritfregnir. Það hefir eflauat verið mjög erfitt að þýða bók þessa á ís- lenzku, en mér virðist það hafa tekist ágæta vel. Orfáar setningar hefi eg fundíð sem eg mundi kjósa öðru vísi orðaðar, en yfir höfuð er málið á bókinni hreint, sérkennilegt og fagurt. Þó þar sé all- margt af nyyrðum, tekur lesandinn naumast eftir þvi, og sýnir það að þau eru góð. Auðvitað fær bókin sinn blæ af því að höf. er franskur en ekki íslenzkur, en svo er um hverja góða þýðingu: hún er kynblendingur og ber ættarmót tveggja sálna. En eins og sálin skín eins skýrt í andliti þess sem er af blönduðu blóði og hins sem er hieinnar heimaættar, eins ljómar hugsunin jafnskært í góðri þýðingu og í frumsömdu riti. Ytri frágangur bókarinnar er snotur. G. F. Leiðréttingar. 18. bls. 14. 1, a. n.: árið 842 les: árið 892. 19. — 6. 1. a. o.: (utanmáls) Norgur les: Noregur. 20. — 8. 1. a. n.: , og ,ennfremur Ivarr og Eysteinn, les: . Ennfremur eru Ivarr og Eisteinn ættnöfn Mærajarla. 28. — 16. 1. a. o.: Mfrakonung les: Mdrakonung. 30. — 4. 1. a. n.: Segerich les: Sígerich.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.