Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 77
Skynfærin og samlífið. Maður heitir Georg Simmel. Hann er prófessor í heimspeki og samlífsfræði við Berlínarháskólann. Hefir hann ritað margar bækur, og sumar stórar. Ekki er hann ávalt auðskilinn, en margt dettur honum gott í hug og nystárlegt. Ein af bókum hans er Samlífsfræði (Soziologie). Legst hann þar víða djúpt, ekki sízt í ýmsum útúrdúrum, er liann fleygar hór og þar inn i aðalmálið. Eg ætla að reyna að færa hór í íslenzkan búning efnið úr einum slíkum kafla í Samlífsfræði hans. Samband það og viðskifti er augun koma á milli manna, þegar þeir horfast í augu, er alveg sérstakt. Ef til vill er það beinasta sambandið sem til er. Sterkt er það og næmt og verkar að eins styztu leið, eftir beinni línu frá auga til auga, og hve lítið sem frá henni er vikið, hve lítið sem augað hvarflar til hliðar, er hið ein- kennilega samhand slitið. Það lætur engin spor eftir í umheimi, svo sem önnur viðskifti manna, það deyr um leið og litið er undan, og þó væri alt samlíf manna, samþykki þeirra og sundurþykki, hlýúð þeirra og kaldúð gjörbreytt, ef þeir gætu ekki horfst f augu, sem er alt annað en að sjá eða athuga hver annan. Þetta samband er svo næmt vegna þess, að augnaráðið sem athugar annan, er sjálft hugmark. Með augnaráðinu birtist ósjálf- rátt hvað í huganum býr. Áugun geta ekki tekið nema þau gefi um leið. Augað afhjúpar fyrir þeim sem horft er á þá sál sem ætlar að afhjúpa hann. Þetta verður auðvitað að eins þegar menn horfast beint f augu, og 'í engum viðskiftum standa mennirnir eins jafnt að vígi. Af þessu verður það loks skiljanlegt, hvers vegna vór forð- umst augnaráð annara og lítum undan, er vór verðum sneyptir. Það er eflaust ekki að eins til þess að hlffast við að sjá hvernig aðrir líta á oss í vandræðunum, heldur er hin dýpri ástæðan sú, að með því er hinum að nokkru leyti varnað að ganga úr skugga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.