Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 84
Um Völuspá. Kafli úr firirlestri eftir Björn M. Olsen. Hefur Völuspá orðið firir áhrifum af kristnum hugmindum 1 Firsti kafli k v æ ð i s i n s, lísingin á sköpun heimsins og saga hans og goðanna alt til nútíðarinnar, virðist vera í samræmi við bað, sem vier vitum frá öðrurn heimildum um trú feðra vorra {1,—32. er.) Þá kemur í Hauksbók í firsta sinni stefið: Geyr Garmr m j ö k osfrv. Hugsun : Ragnarök eru í nánd! Þetta er aðalhugs- un kvæðisins. Þv/ er stefið úr þessu altaf endurtekið, að því er virðist, með 4 erinda millibili, í síðasta sinn eftir að sólin er sortn- uð, jörðin sokkin í mar og Fenrisúlfurinn drepinn. Þessi hugsun, að heimsslit sjeu firir höndum, higg jeg standi í sambandi við þá hræðslu, sem drotnaði í hinum kristna heimi, að heimsslit ætti að koma árið 1000, og því held jeg helst, að Vsp. sje ort rjett firir 1000. Jeg geng að því vísu, að trúboðarnir, sem komu hingaö um það leiti (Stefnir, Þangbrandur og ef til vill fleiri), hafi notað sjer þennan kvíöa firir heimsslitum í trúboði sínu, og hvað var eðlilegra enn aö heiðnir menn settu þennan kvíða í samband við sínar eigin hugmindir um ragnarök og irði gagnteknir af sömu hræðslu? Jeg skal hjer undir eins taka fram, að mjer virðist ekkert benda til, að höf. Vsp. hafi verið lærður rnaður í ritningunni eða í kristilegum miðaldaritum. Þá þekking, sem hann bersínilega hefur á kristnum hugmindum um heimsslit og efsta dóm, hefur hann ekki fengið með því að snuðra 1 hinum ifirgripsmiklu ritum biblíunnar og síðari kristinna höfunda. Vjer þurfum því ekki og eigum ekki að leita í öllum þeim aragrúa af ritum eftir firirmindum Völuspár. Til að skíra þau áhrif, sem kvæðið hefur orðið firir frá kristninni, nægir að taka að eins tillit til helstu atriðanna í hugmindum krist- inna manna um heimsslit og efsta dóm, þeirra sem líkur eru til að trúboðarnir hafi prjedikaö, og þá sjerstaklega til þeirra meginatriða, sem koma fram í Guðspjöllunum og Opinberunarbókinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.