Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 26
Yeiðiför. 314 nú eitthvað í dag«, sagði hann við sjálfan sig; »þá þurfa þau ekki að vera svöng, aumingjarnir litlu,-------og svo ef tíðin færi eitthvað að skána*. I sama bili heyrði hann mannamál frammi í göngun- um. Það var einhver að spyrja eftir honum. Svo kom Helga inn með vætuspón í skál og bita á diski; það var hálfur þorskhaus harður, væn sneið af há- karli og ofurlítil slátursneið. »Þarna kemur maturinn þinn, Finnur. — En hann Jóhann í Yztuvík er kominn og var að spyrja eftir þér«. Um leið og hún slepti orðinu kom Jóhann inn úr bað- stofudyrunum. »Sæli nú, FinnurÞ sagði hann hátt og vígamannlega; »nú, svo þú ert þá ekki kominn lengra en þetta!« »Lengra en þetta?« át Finnur upp eftir honum, »hvert átti eg svo sem að vera kotninn?« »En út á ísinn, maður!« sagði Jóhann, — »í selinn, í blessaðan selinn! Hún Helga sagði mér, að þú ætlaðir að fara, og nú er eg kominn í sömu erindagerðum. Það var annars fjandi heppilegt, að þú varst ekki farinn; við ættum að verða samferða og halda sem bezt hópinn. Því þeir ætla fleiri að fara en við, Finnur, — þeir eru fleiri en við, sem hugsa gott til glóðarinnar, það get eg sagt ykkur. Eg kom seinast í gærkvöldi framan úr Instuvík; þá var hann orðinn hægur og veðrið heldur meinleysis- legt. Þeir gerðu fastlega ráð fyrir að fara og þóttust hafa séð eitthvað af sel vestur, þegar hann fór að birta seinni partinn. Þeir sögðu líka í Instuvík, að piltar á Básum mundu fara, — hefir þú ekki fundið Geira? — Jæja, eg bað þá bara að bíða eftir okkur, — taldi víst, að þú kæm- ir, og eg held þeir bíði, — skil varla í öðru. En nú verð- urðu að flýta þér.< Finnur tönlaði þorskhausinn og hákarlinn í öðaönn, meðan Jóhann lét dæluna ganga. »Blessaðír haflð þið nú eitthvað í höndunum, — kann- ske þið hittið bjarndýr«, sagði Helga, »og þá er nú held eg ekki gott að vera einn á ferð«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.