Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 62
350 Nokkrar athuganir um íslenzkar bókmentir á 12. og 13. öld. rituð ekki síðar en um 1225. Og þótt fleiri ættliðir séu raktir í þessari ættartölu en Gilsbekkingakyn, t. d. Sig- hvats prests Brandssonar á Húsafelli o. fl., þá er ættlegg- ur Gilsbekkinga rakinn lang-nákvæmast. Um Ketil segir þar: »er var« (sum hdr. hafa »er síðar var«) ábóti á Helgafelli, og sannar það orðalag alls ekki, að þetta sé ritað að honum látnum, en þetta gæti einnig verið síðari viðbót afritara. Það gerir hvorki til né frá í þessu efni. Það er að minsta kosti engin fjarstæða að ætla, að Lax- dæla í þeirri mynd, sem hún nú er, sé samin og rituð af Katli ábóta Hermundarsyni á Iielgafelli þau árin, sem hann var þar ábóti (1217—1220). Það er að minsta kosti ekki ósennilegra, heldur miklu fremur sennilegra, en sum- ar aðrar getgátur um höfunda sumra fornrita vorra. En hér er ekki tök á að fara lengra út í slíkar rannsóknir. III. (Síðasti kafli). Höfundur Þorlákssögu hinnar yngri. Saga þessi er í raun réttri að eins til í einu handriti á skinni, er Arni Magnússon fékk hjá Guðríði Gísladóttur á Hlíðarenda, ekkju Þórðar biskups Þorlákssonar. Er hún nú í safni Arna 382 4 to. og eftir því handriti er sagan prentuð í Biskupasögum It B. bls. 263—332, en eyður eru- allmiklar í því handriti, og eru þær fyltar eftir öðrum handritabrotum. Þótt Guðbrandur Vigfússon tali um »elztu sögu, miðsögu og yngstu sögu« af Þorláki biskupi helga (í formála Bisks. I B.), og kalli A. M. 382 4to. miðsöguna, þá er það ekki fullkomlega rétt, þvi að í raun réttri er alls ekki nema um tvær aðalsögur af Þorláki biskupi að ræða; hina eldri sögu, er getið var um í kaflanum hér á undan (II. kafla): Stokkhólmsbók 5. fol. og hina endur- bættu og auknu sögu, yngri söguna: A. M. 382, 4 to. auk jarteinabókanna, sein eru sérstaks efnis. Eins og höf. yngri sögunnar tekur fram i formála hennar (Bisks. I, 264), þá hefir hann samið hana sakir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.