Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 27
Veiðiför. 315 »Einn!« gall í Jóhanni. »Við sem erum einmitt að tala ura það að halda aaraan á ísnum eða því sem næst. — En hinseginn þarf maður ekki að vera smeykur við hjarndýr, þó maður sé einn, bara maður hafi eitthvað. Eg hefi tvisvar séð bjarndýr; eg man bezt eftir því i hittið fyrra, — nei, það er nú lengra síðan. Þá var eg úti á ís líkt og núna, og margir fleiri. Eg var einn um tima og það var orðið framorðið og kafniðaþoka. Þá heyrði eg alt í einu gól í bjarndýri, — nú, eg held þið kannist við það, •— og það bara örskamt í burtu. Eg fór þá að halda í áttina til lands, en fór hægt og gætti vel í kringum mig, því bangsi gat hæglega verið kominn fram fyrir mig, milli mín og lands. En ekki var eg smeykur, — eg þorði fullvel að mæta karli, enda hafði eg hákarlasax í hend- inni, og það var sterkt og beit vel.« »Oft ertu búinn að segja okkur þessa sögu, Jóhann minn«, sagði Finnur hálfbrosandi. »En hvernig fór svo?« spurði Einar litli, elzti sonur Finns, 12 ára gamall; hann hafði komið inn úr húsunum, meðan Jóhann sagði söguna, og stóð nú rétt innan við dyrnar og drakk í sig orðin. »Ja, svo fór það nú svona«, hélt Jóhann áfram og dró heldur niður í honum. »Rétt í þessum svifum reið af skot svolítinn kipp frá mér; eg leit við og sá þá grilla i mann í þokunni og ekki meira; eg hljóp þangað sem fæt- ur toguðu; þetta var þá Geiri á Básum og var nú að hlaða byssuna aftur, en svo sem tíu faðma frá honum lá stóreflis bjarndýr og var að reyna til að brölta uppá fæt- urna. Nú kom heldur vígahugur í mig, — eg gat ekkert við mig ráðið, en stökk á stað með saxið á lofti; Geiri kallaði á eftir mér og sagði mér að vera kyrrum, — það væri vissara að skjóta. En eg anzaði því ekki og óð þarna bara að bangsa, þar sem hann var að koma fyrir sig framfótunum og fletti af á kjaftinum, svo það sá í all- an þenna líka litla tanngarð.« »Ætlaði hann þá ekki að bíta?« skaut Einar inn í svo fljótt sem hann gat.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.