Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 5
SkáldspekÍDgurinn Jean-Marie Guyau. 293 point de vue sociologique), sem stjúpfaðir hans gaf út að honum látnum; skal því lýst hér að nokkru. Fyrir svo sem mannsaldii var sú skoðun mjög al- menn, að listin ætti að vera sjálfri sér nóg, hafa tilgang sinn í sjálfri sér (l’art pour l’art). En svo fór að bóla á hinni skoðuninni, fyrst hjá Ruskin, Morris o. fl. á Englandi og síðan hjá Guyau og öðrum, að listin ætti að styðja að vexti og viðgangi lifsins, fegra það og bæta. Eins og menn með uppeldinu reyna að hafa bein áhrif á börn og unglinga, eins hyggur Guyau að hafa megi með myndum þeim og lýsingum, er listin (lregur upp fyrir mönnum, óbein áhrif á alla þá, sem komnir eru til vits og ára. Það er því sannfæring hans og siðferðiskrafa, að iistin eigi að þjóna lifinu, styðja að heilbrigði þess, íegrun og fullkomnun með því að sýna, hvernig því verði lifað á sem þróttmestan, göfugastan og unaðslegastan hátt. Vill hann, að listin bregði svo fögrum og aðlaðandi myndum upp fyrir sjónir manna, að það laði þá til eftirbreytni. Þá verði listin að því, sem hún eigi að vera, ein af lyfti- stöngum lifsins og menningarinnar. Máli sínu til stuðnings reynir Guyau að sýna fram á það, að listin sé í fyrstu beinlínis sprottin af lífsþörfum manna, t. d. ástarþörfinni; að hún myndi enn þann dag í dag nokkurs konar mótvægi móti einhliða störfum lífs- ins, og að menn í henni reyni að búa sér til fegri og full- komnari heima. Að því leyti finnur hann töluverðan skyldleika með list og trú, og kemur það honum einmitt til að halda því fram siðar, að listin geti að nokkru leyti komið i stað tráarbragðanna. Eins og menn í trúnni hugsa sér, að til séu æðri heimar, þar sem þeir geti lifað fegurra og fullkomnara lífi en í heimi veruleikans, eins reyna menn oft í listinni að búa sér til fegri og unaðslegri heima. Og líkt og trúin blæs listin lífi og sál i alt, sem hún á við, náttúruna, mannlífið og alt ánnað, um leið og hún bregður yfir það blæju til- finnninga vorra og tilhneiginga. Það er eins og listin sé að reyna að vekja alt til lífs og meðvitundar, reyna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.