Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1912, Page 82

Skírnir - 01.12.1912, Page 82
370 Skynfærin og samlifið. að eins háSar siSfræSihugsjónum, heldur og nefinu. Hins vegar hefir naumast nokkur s j ó n fátæklings-eymdarinnar eða nokkur lýsing á henni eins mögnuS ahrif á oss eins og andrúmsloft- i S f fúlum kjallarahálsi eSa þorparastíu. Því hefir hvergi nærri veriS nægur gaumur gefinn, hver áhrif þaS hefir á samlíf manna, aS hin eiginlega skynfæraskerpa dofnar meS vaxandi menningu, en að skynjanirnar valda meiri sælu og kvöl en áSur. Og raunar mun þessi vaxandi viSkvæmni yfirleitt verSa til miklu meiri óþæginda en þæginda. NútíSarmönnum þykir ótalmargt óþolandi sem ekki fær hiS minsta á þá sem skammþrosk- aSri eru. Fyrir því kjósa menn sór nú meira sjálfræði og telja sig ekki bundna af neinum venjum til aS hafa saman viS þá aS sælda, er ekki fara aS persónulegum smekk þeirra. ÞaS leiðir óhjákvæmi- lega til þess aS einangra einstaklinginn meira en áður. Þetta sést ef til vill hvaS bezt um ilmanina: hreinlætisviSleitni nútímans er þar ekki síSur afleiðing en orsök. Um leiS og skynfærin meS vax- andi menningu verSa nærvirkari en áSur, verSum vér næmari fyrir því sem nær er. Iimanin er, í samanburSi viS sjón og heyrn, nær- virk að eSli, og þó vór sóum ekki eins þefvísir og sumar villi- þjóSir, þá hafa þefskynjanirnar meiri áhrif á oss, og þefvís maður hefir af þeirri gáfu eflaust miklu meiri óþægindi en ánægju. Þefurinn er nærgöngulli en alt annaS sem vór skynjum — nema ef vera skyldi þaS sem vór etum. AS þefja anda annars manns, er aS fá hann að nokkru leyti ofan í sig og skynja hanti þar. Lengra verSur ekkí komist, og er eSlilegt að slíkt valdi nokkru um þaS, hvernig menn velja og hafna fólagsskap. Það kemur ekki á óvart, aS Nietzsche, eins rammur talsmaSur einstaklingsróttarins og hann var, segir löngum um þá menn sem honum er illa viS: »Þeir eru ekki þefgóSir«. Ilmanin verSur mönnunum því fremur til sundrungar en sameiningar, ekki aS eins vegna þess, aS hún flytur miklu meiri óþægindi en þægindi, og aS hún er í dómum sínum vægSarlaus og lætur ekki sannfærast af öSrum áhrifum, heldur og vegna þess, að hún nýtur einskis góSs af því aS margir komi sam- an, heldur þjáist einmitt æ því meir sem mannfjöldi vex. Loks má geta þess, aS t i 1 b ú i n n ilmur hefir sitt hlutverk aS vinna í samlífi manna. Ilmurinn er nefinu þaS sem skrautið er augunum. Hann er eins konar alveg ópersónuleg aukning persón- unnar, og fylgir henni þó og virSist koma frá henni. Hann víkkar verkanahring persónunnar, eins og geislarnir af gullinu og gim- steinunum, og sá sem kemur í nándina, verSur undirorpinn áhrif-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.