Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 82
370 Skynfærin og samlifið. að eins háSar siSfræSihugsjónum, heldur og nefinu. Hins vegar hefir naumast nokkur s j ó n fátæklings-eymdarinnar eða nokkur lýsing á henni eins mögnuS ahrif á oss eins og andrúmsloft- i S f fúlum kjallarahálsi eSa þorparastíu. Því hefir hvergi nærri veriS nægur gaumur gefinn, hver áhrif þaS hefir á samlíf manna, aS hin eiginlega skynfæraskerpa dofnar meS vaxandi menningu, en að skynjanirnar valda meiri sælu og kvöl en áSur. Og raunar mun þessi vaxandi viSkvæmni yfirleitt verSa til miklu meiri óþæginda en þæginda. NútíSarmönnum þykir ótalmargt óþolandi sem ekki fær hiS minsta á þá sem skammþrosk- aSri eru. Fyrir því kjósa menn sór nú meira sjálfræði og telja sig ekki bundna af neinum venjum til aS hafa saman viS þá aS sælda, er ekki fara aS persónulegum smekk þeirra. ÞaS leiðir óhjákvæmi- lega til þess aS einangra einstaklinginn meira en áður. Þetta sést ef til vill hvaS bezt um ilmanina: hreinlætisviSleitni nútímans er þar ekki síSur afleiðing en orsök. Um leiS og skynfærin meS vax- andi menningu verSa nærvirkari en áSur, verSum vér næmari fyrir því sem nær er. Iimanin er, í samanburSi viS sjón og heyrn, nær- virk að eSli, og þó vór sóum ekki eins þefvísir og sumar villi- þjóSir, þá hafa þefskynjanirnar meiri áhrif á oss, og þefvís maður hefir af þeirri gáfu eflaust miklu meiri óþægindi en ánægju. Þefurinn er nærgöngulli en alt annaS sem vór skynjum — nema ef vera skyldi þaS sem vór etum. AS þefja anda annars manns, er aS fá hann að nokkru leyti ofan í sig og skynja hanti þar. Lengra verSur ekkí komist, og er eSlilegt að slíkt valdi nokkru um þaS, hvernig menn velja og hafna fólagsskap. Það kemur ekki á óvart, aS Nietzsche, eins rammur talsmaSur einstaklingsróttarins og hann var, segir löngum um þá menn sem honum er illa viS: »Þeir eru ekki þefgóSir«. Ilmanin verSur mönnunum því fremur til sundrungar en sameiningar, ekki aS eins vegna þess, aS hún flytur miklu meiri óþægindi en þægindi, og aS hún er í dómum sínum vægSarlaus og lætur ekki sannfærast af öSrum áhrifum, heldur og vegna þess, að hún nýtur einskis góSs af því aS margir komi sam- an, heldur þjáist einmitt æ því meir sem mannfjöldi vex. Loks má geta þess, aS t i 1 b ú i n n ilmur hefir sitt hlutverk aS vinna í samlífi manna. Ilmurinn er nefinu þaS sem skrautið er augunum. Hann er eins konar alveg ópersónuleg aukning persón- unnar, og fylgir henni þó og virSist koma frá henni. Hann víkkar verkanahring persónunnar, eins og geislarnir af gullinu og gim- steinunum, og sá sem kemur í nándina, verSur undirorpinn áhrif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.