Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 90
378 Ritfregnir. Guðm. Finnhogason: Hngur og heimur. Hannesar Árna- sonar erindi. Reykjavík 1912 (Sigf. Eymundsson). Hannes Árnason hefir verið einkennilegur merkismaður. Það fer vel á því, að Guðm. Finnbogason byrjar fyrirlestra sína á smá- þœtti af þessum góðgerðarmanni sínum, þar sem hin merkilega erfðaskrá hans er flóttuð í og gert skarplega grein fyrir, hvað vór getum numið af henni um skapferli þessa kynjamanns. Er það furðulegt, eins og höf. tekur fram, hve skýra mynd erfðaskjal þetta sýnir af honum. Hann átti sór að vísu hvorki víðlent nó voldugt andans ríki, en það hefir verið mjög svo úr öðrum heimi en flestra samtímismanna hans og sambæjarmanna. Hann var að vísu ekki frumlegur hugsandi, en erfðaskrá hans er þess fagurt vitni, að andi hans hefir átt sór afdrep, þar sem heimspekin var. Sælir eru þeir, sem eiga sór andleg afdrep og næði til að skýla sór þar. Og hún ber honum að mínu viti þess vitni, að einhverstaðar í hugtúnum hans hafi sprottið upp stærrí frumleikslyndir en venjulegt er. Eða hafði nokkur íslendingur samið þess konar erfðaskrá á undan honum? Þetta testamenti Hannesar Arnasonar er svo virðulegt skjal, að ákvæðum þess ætti aldrei að breyta. Slíkum erfðaskrám á aldrei að hreyfa við nema órjúfandi nauðsyn beri til. Það er auðsætt, að dregið er úr hvötum manna til að verja eignum sínum í þarfir hugsjóna, er þeim eru hjartfólgnar, ef þeir geta átt á hættu, að þessu sama fó verði síðar varið til alls annars, en þeir ætluðust til, ef til vill í þarfir einhvers, er þeir báru kala til. Mór leikur og efi á, að gjafafó Hannesar Arnasonar verði betur varið á annan veg, en hann hefii sjálfur lagt. Það skín bjart víðsýni yfir andlegar lendur íslenzkrar framtíðar í því. Hann dreymir um, að ísland eignist heimspeking, er tímar líða, sem vinni þvi mikið gagn og sóma. Það er ástæða til að vona, að þessi draumur rætist, fyr en hann sjálfan hefir að líkindum grunað. Nú er svo komið högum vorum, að vór ættum að geta eignast heimspekinga, er standa útlendum starfsbræðr- um þeirra á sporði, þar sem þeir eiga kost á eitis góðri mentun í vísindagrein sinni og synir útlendra menningarþjóða og getur hlotnast staða, þar sem þeir geta, eru meira að segja skyldugir til, að helga henni krafta sína, óskifta og óklofna. Heimspekiprófes- sorinn ætti að geta orðið þjóð sinni þarfur maður. Hann ætti að geta unnið sór frægð og þjóð sinni sæmd með ritstörfum sfnum. Hann á að vera fyrir utan allar klíkur og stjórnmálaflokka og vera á verði alstaðar, þar sem »lítið lautarblóm langar til að gróa« á andans löndum, hlynna að því og hafa gát á, að andlegur arfi og illgresi spilli ekki góðri bókmentauppskeru. Þessir fyrirlestrar Guðm. Finnbogasonar, er hór birtast á prenti, voru fluttir í Reykjavík veturinn 1910—1911, er hann var ný- kominn úr utanferð sinni. Þeir voru mjög fjölsóttir allan veturinn, og var gerður að þeim góður rómur. Áf því má marka, að mönn- um hafi þótt skemtun að hlýða á þá, og efnið hafi ekki verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.