Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 88
Ritfregnir. Den norsk-islandske skjaJdedigtning. Udgiven af Kom- missionen for det Arna-Magnæanske Legat ved Finnnr Jóns- son. A. Tekst efter hándskrifterne. I. Bind. — B. Rettet tekst. I. Bind. Kostar als 16. kr. Hjer liafa menn f einni bók, í tveimur stórum bindum, kvæði allra fornskálda, bæði íslenskra og norskra, frá elstu tímum til ársins 1200, og þarf varla að taka fram, hve nauðsinlegt og ómiss- andi þetta ritverk er firir alla þá, sem leggja stund á kveðskap fornskáldanna. í firra bindinu (A I) eru kvæðin prentuð stafrjett eftir bestu handritum með mismunargreinum úr öðrum handritum, sem til eru af þeim. I síðara bindinu (B I) eru þau færð til vanalegs máls og þídd sem næst orðunum á danska tungu. Það var mjög vel til fundið af útgefandanum að prenta texta kvæðanna sjer á parti eftir handritunum og blanda honum ekki saman við sínar eigin skíringar. Nú getur hver maður á svip- stundu áttað sig á, hvað í handritunum stendur, enn það er grund- völlurinn undir rjettri skíringu kvæðanna. Nafn útgefandans er full trigging firir því, að textabindið sje leist af hendi með filstu vandvirkni og samviskusemi. Enn ósegjanlega mikið starf hefur það kostað að tína saman og bókfæra alla leshætti allra hinna mörgu og dreifðu handrita, sem kvæðin standa í, og síðan að bera prófarkirnar saman aftur við handritiu. Enn eitt hlítur að vera gleðiefni firir útgefandann: Ef verkið er leist af hendi með fullri nákvæmni, og það höfum vjer enga ástæðu til að efa, þá hefur hann ekki unnið firir gíg, því að starf hstns getur ekki firnst, heldur munu allir þeir, sem við kvæðin fást, leita til þessarar út- gáfu um ókomnar aldir til að sjá, hvað í handritunum stendur, og útgáfan mun verða óbrotgjarn minnisvarði um starfsþrek og vand- virkni útgefandans. Satt að segja þikir mjer enn vænna um þetta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.