Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 75
Arnarhreiðrið. 363 og á turnþaki; var veður hið fegursta og skemtilegt um- horfs, en þó spilti dálítið áhyggja af því, hvernig gengi að komast ofan aftur, bæði niður frá hreiðrinu, og þó ennþá fremur niður hamrabeltið, sem áður er getið um, því að þar hafði mér sést yfir stað, sem eg gat farið nið- >ur. Eg horfði yfir Breiðafjörð, yfir í ljósblá fjöllin hinum megin fjarðar, en þó miklu meira yfir Snæfellsnesið, og reyndi að átta mig betur á þessu landi, sem eg hafði verið að rannsaka dálítið undanfarið. Gengur mér hvergi •eins greiðlega að hugsa eins og á fjöllum uppi, sé annars veðrið nógu gott, og hefir mér oft þótt skaði mikill hvað langsótt er að komast upp á fjöllin, og að geta ekki átt heima við fjall eða á fjalli. Eg leit yfir á Stöðina, skemtilegt smáfjall, sem hefir að eins hálfa hæð við Kirkjufell, eða varla það, og er þar skeljalag í og fornar jöklamyndanir, eins og í Bú- landshöfða; hefir þetta alt verið samfast áður, eins og þeir vissu þegar Eggert og Bjarni, þó að ekki hafi landið rifn- að sundur á þann hátt, sem þeir héldu ; og eru þó að vísu afarfornar jarðskjálftasprungur þar í fjöllum; leir og steinar undan jöklunum hefir pressast niður í þær sumar og harðnað þar. Eg horfði upp í Helgrindur, fornt eldfjall, hálfhrun- ið og sundurgrafið af jöklum og vatni. Eru þess háttar eldfjöll frá isöldum á íslandi hundruðum saman, þó að enginn hafi áttað sig á því fyr en eg, og er þar margt fróðlegt, en mun einhvern tíma þykja undarlegt, að jarð- fræðingar, sem hér hafa fengist við rannsóknir, skuli ekki hafa þekt hvers konar fjöll þetta eru. Menn trúa því aldrei á eftir, hvað erfitt er að færa út svið þekkingar- innar, hvar sem er. Það er eins og togað sé í mann af hinum, sem ekki sáu þó að þeir væru sjáandi, og eigi einungis af þeim, heldur af öllum þeirra andlegu frænd- um. Eyðast svo mestir kraftarnir í að slíta sig fram úr ýmiskonar misskilnings- og heimskuflækjum, og beztu höf- uð hafa moldu hulist, án þess að hafa unnið sannleikan- um nema lítinn sigur hjá því sem orðið hefði getað, hefðu þeir sem áttu ekki »ráðið svona heimskum her«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.