Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 40
328 Veiðiför. Skipstjóri bauð að snúa upp í vindinn. Þegar skrið- urinn var af, skutu þeir út báti og reru þangað. Þar sem þústan var, fundu þeir lík sex manna. Þeir lágu allir á vinstri hlið hver við annan í þéttri röð, en andlitin sneru nálega beint upp í loftið. Þangað voru þeir félagar úr Víkunum komnir. Þeir höfðu borist um hafið á þessari fljótandi feigðar- ey og nálega strokist við landið. Hart var veðrið stund- um á ísnum, köld var hvílan þeirra og ömurleg baráttan við dauðann. Nú var vorblíðan loksins að koma til að reka burtu ísinn, leysa snjóinn af landinu og vekja til lífsins fræin í moldinni eftir vetrardvalann. Nú skein sól- in heitt úr suðri. Þunn, ljósbleik skýjaslæða lá um aust- urloftið, en í suðri og vestri var himininn heiður og blár — hlýr og hreinn og brosandi vorhiminn með sumar- vonir í fangi. En sólinni var það um megn að vekja þá, sem sváfu á íseynni köldu undan Langanesi. Þó hún skini heitt, þá fundu þeir það ekki. Þeir hvíldu í friði hver við annars hlið og mændu nú brostnum augum á heiðblámann yfir landinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.