Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Síða 72

Skírnir - 01.12.1912, Síða 72
360 Arnarhreiðrið. III. 1 Þegar eg hafði áttað mig nokkuð á Búlandshöfðá og fundið þessa sjávarmyndun líka vestan í Mávahlíðarfjalli, varð mér talsverður hugur á að vita, hvort hún væri ekki Hka í Kirkjufelli. Kirkjufell er talsvert austar á nesinu en Búlandshöíði, og eins og nafnið bendir til, minnir það á kirkju eða turn, sem rís kringum 1550 fet upp frá sjó. Tvisvar leitaði eg í Kirkjufelli án þess að finna; en í þriðja skiftið fann eg skeljar, en þó lítið; skeljarnar hafa þar ekki varðveizt eins vel og í Búlandshöfða; sumar hafa umbreyzt svo, að erfitt er að sjá að þar séu skeljaleifar, en mjög margar sennilega horfið með öllu. Ofan á hinni fornu sjávarmyndun liggja hérum bil 1000 fet af grjóti, og þessi 1000 feta grjótlög, sem eins og alt, fjallið eru nokk- urs konar skjalasafn til jarðsögu íslands, þurfti eg að skoða, og ef vel væri, að komast upp á fjallið. I fyrsta skiftið sem eg reyndi, var svo hvast, að það leifði ekki mjög mikið af að eg fyki ekki, og sneri eg aftur bæði af því, og þó raunar nokkuð af öðrum ástæðum líka. í ann- að skiftið komst eg hátt í fjallið, en þá setti yfir þoku svo dimma, að ekki stoðaði að halda lengra. í þriðja skiftið gaf mér alveg upp, og í þeirri ferð var það, sem eg kynt- ist svo lítið örnunum í Kirkjufelli og bústað þeirra. IV. Það er greinilegra i Kirkjufelli en víða annarstaðar, hvernig fjallið er hlaðið upp af mörgum jarðlögum; eru flest lögin úr blágrýti, en á milli þeirra sandlög, leirlag með skeljum í, leirlög með rispuðum og fægðum steinum í; hafa öll þau lög áður verið laus í sér, en eru nú oi’ðin að einni steypu. Fjallið er alt með hamrabeltum, og ber þar mest á blágrýtinu, eða grágrýtinu, sem sumt af því er réttar nefnt; en í hillunum á milli, sem hallar oftast mik- ið, ber mest á malar,- sand- og leirgrýtinu. Lengi veL eru litlir örðugleikar á að komast upp fjallið; það er gengið eftir þessum hallandi hillum, sem milli hamrabelt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.