Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 54
342 Nokkrar athnganir um islemkar bókmentir á 12. og 13. öld. Guðbrandur Vigfússon telur1 * *) Hungurvöku og Pálssögu »að orðfæri og sögubiæ eins og sambornar systur« og geti naumast leikið tvímæli á, að þær séu ritaðar af einum og sama manni. Og Þorlákssögu hina eldri telur hann einn- ig ritaða a-f sama manni og byggir það meðal annars á niðurlagi Hungurvöku, er tengi hana beinlínis við Þor- lákssögu með þessum orðum: »Nú er komit at frásögn þeirri, sem segja skal frá hinum sæla Þorláki biskupi ok er þessi saga [þ. e. Þorlákssaga] hér samin til skemtunar góðum mönnum«a). Dr. Finnur Jónsson heldur því fram8), að athugasemd þessi stafi alls ekki frá höfundi Hungur- vöku, heldur frá afritara þeim, er ritað hafi hana og Þor- lákssögu í eina og sömu bók, og hann kveðst vera alveg á gagnstæðri skoðun við Guðbrand í því, að Þorlákssaga hin eldri sé eftir sama höfund sem Hungurvaka og Páls- saga, en þær tvær sögur telur dr. F. J. tvímælalaust rit- aðar af sama manni, eins og Guðbrandur. Og aðalsönn- unina fyrir því. að Þorlákssaga sé ekki rituð af sama manni, sem hinar sögurnar, teiur hann orðfærið, er sé gagnólíkt á Þorlákssögu og hinum tveimur4). En eins og Guðbrandur tekur íram er sögublærinn á Þorlákssögu hinni eldri einmitt líkur blænum á Hungurvöku og Páls- sögu, sama rósemdin og hógværðin. Dr. F. J. hefir ekki nægilega gætt þess, sem Guðbrandur leggur áherzlu á, að sagan um Þorlák er saga um sannhelgan mann, og það hefir haft áhrif á stíl söguritarans, gert hann íburðarmeiri og hátíðlegri en ella, enda sjást þess hvarvetna merki í fornritum vorum, að stíllinn á sögum helgra manna er öðruvísi en á öðrum sögum, þótt sami maður sé höfund- urinn. Og eg get t. d. ekki séð neinn þann mun á orð- ísl. Ann. bls. 187, sbr. bls. 185), og það hefir vilt sira Eggert Briem, er segir (Safn til s. Isl. III, 530) að dánarár hans 1220 sé rangt, en 1229 hið rétta, en það er einmitt öfugt. ') Bisks. I, XXXI. ’) Hungurvaka: Bisks. I, 86. 8) Lit. Hist. II, 567. 4) Lit. Hist. II, 571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.