Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 35
Veiðiför. 325 »Það eru þeir«, tautaði hann, »eg held þeir komi þarna að vestan. * »í guðs bænum — hvað eigum við nú að gera?« — sagði Jón í Utgili; honum var ekki orðið um sel En nú hafði Sigurður áttað sig. »Við skulum*, sagði hann, »fara tafarlaust út að Básum og setja fram stóra bátinn hans Aðalgeirs; það er eina ráðið, og nú skulum við flýta okkur!« Að svo mæitu þaut hann á stað og hinir á eftir. Nú voru þeir lausir, og sóttist þeim þvi nokkuð, þó þungt væri fyrir fæti. En út að Básavík var talsvert langt, að minsta kosti hálfrar stundar gangur. Það var komið glaða sólskin, og birtan á mjallar- breiðunni skar i augun. Hríðarhaminn rak nú af loftinu óðfluga til hafs. Skamt fyrir utan Instuvík rak á þá snarpan byl, svo blautan snjóinn skóf hátt á loft og lamdi um höfuð þeim. Eftir það dúraði örlitla stund. En því næst náði hann sér í alvöru, og suðvestan bálviðri skall á. Þeir félagar náðu loks út í víkina. Þeir hófu stein- þegjandi bátinn upp úr snjónum, börðu af honum fönn- ina og hrundu honum svo fram af sullgarðinum ofan í flæðarmálið. Þar staðnæmdust þeir og lituðust um. ísinn var þegar kominn langt frá landi. Fáa faðma framundan skóf sjóinn rétt eins og lausamjöll. »Nei — lengra er ekki til neins að fara,« sagði Sig- urður og horfði þungbúinn á særokið; »það afber enginn bátur þetta veður.« Langa stund stóðu þeir þarna steinþegjandi og mændu á ófæruna og opinn dauðann.. Hættan — feigðardómur félaga þeirra — dró að sér hugi þeirra svo sem í leiðslu. Og þeir rámkuðu ekki við sé fyr en þeir heyrðu kjökrið í drengjunum. »Við höfum ekkert að gera hér lengur,* sagði Sig- urður í hálfum hljóðum og bjó sig til að setja; »svona — upp nú með bátinn!« Þeim gekk illa að setja bátinn. Loks komu þeir hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.