Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1912, Page 83

Skírnir - 01.12.1912, Page 83
Skynfærin og samlífið. 37t unum. Eins og klæðin, sveipar hann persónuna einhverju, sem þó á að verka eins og það geislaði út frá henni sjálfri. Hinn tilbúni ilmur nemur á braut hina persónulegu angan og setur í staðinn aðra almennari, sem þó dregur athyglina að persónunni. Sá sem gerir þennan ilm kringum sig, gerir ráð fyrir að öllum öðrum só hann þægilegur. Eins og skrautið verður hann, hvað sem um persónuna er, að falla vel í geð og gleðja þá sem við eru staddir, en það verður aftur talið persónunni til gildis. Guðm. Finnbogason.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.