Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1912, Qupperneq 18

Skírnir - 01.12.1912, Qupperneq 18
30S Skáldspekingurinn Jean-Marie-Guyau. hann bók sína á þessum orðum: »Síðasti sársauki vor er einnig síðasta ráðgátan*. Þar átti hann vitanlega við dauðann. Og nú er bezt að lokum að segja frá því, hvernig hann varð sjálfur við honum. En þar fer eg eftir frásögn stjúpföður hans. Guyau þjáðist öll síðustu ár æfi sinnar af brjóstveiki, og hún dró hann loks til dauða á bezta aldri. Menn höfðu raunar ætlað honum lengra líf, því að hann naut hinnar beztu aðhlynningar og alt virtist leika. í lyndi fyrir honum. En sjálfur vissi hann vel, hvert stefndi, einkum eftir að hann var búinn að iiggja síðasta hálfa árið. Aldrei lét hann þó neitt á sér finna og duldi ástvini sina þess, hvernig ástatt var. Svo var það kvöld eitt í lok marzmánaðar 1888, að kraftar hans voru að þrotum komnir. Hann var máttfarnari en hann átti vanda til, og um miðnæturskeiðið voru ástvinirnir kvaddir að dán- arbeði hans, stjúpfaðirinn, sem orðinn var andlegur faðir hans, móðirin, sem hann unni mest, og eiginkonan. En barn hans á 4. ári svaf andvaralaust í hliðar herberginu. Hann brosti við ástvinunum eins og hann átti vanda til og sagði: »Eg hef barist vel«. Og svo bætti hann við litlu síðar: »Eg er ánægður, fyllilega ánægður«. Siðan bilaði röddin hann, en alla blíðu sínu lagði hann inn í síðasta handtakið, sem hann gaf móður sinni, og þvi slepti hann ekki fyr en hann dó. Hann dó á skírdag, en var grafinn páskadagsmorgun. Og nú hvílir hann suður við Miðjarðarhaf á einni af hæðunum í nánd við Mentónu, þar sem hann hafði dvalið öll síðustu ár æfi sinnar og fært í letur allar fegurstu hugsanir sínar. Hefir honum verið reistur þar bautasteinn og má lesa á honum þessi minningarorð og »trúarjátningu« hins látna: Jean-Marie-Guyau heimspekingur og skáld dáinn 33 ára að aldri 31. marz 1888.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.