Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 33
Yeiðiför. 321 Byttan var hálf á kafi í snjó, þar sem hún hvolfdi niðri á kambinum. Þeir mokuðu hana upp í snatri, hófu hana upp á sleðann og bundu hana. Síðan lögðu þeir á stað. Sleðinn óð á rimum, þar sem lausust var mjöllin, svo þeim sóttist seint ferðin. Þeir mæddust ákaflega, og svit- inn rann af þeim i lækjum. »Við skulum nú hvíla okkur andartak, og blása mæð- inni«, sagði Jón í Utgili og slepti tauginni; »eg þoli ekki þetta áframhald*. »Það getum við gert«, sagði Sigurður, »en við verð- um að flýta okkur, — mér þykir það vissara að minsta kosti, úr því eg sá ekkert til þeirra áðarx. Þeir stað- næmdust og hölluðu sér upp að byttunni. Veðrið var kyrt og blítt. Nú sá til sólar og rifan stækkaði í suðvestrinu. Að öðru leyti sýndist engin ókyrð á ferðum. »Ekki held eg hann fari að hvessa úr þessu útliti«, sagði Jón i Útgili eftir dálitla þögn og horfði í allar áttir; »mér sýnist hann meinleysislegur og líta helzt út fyrir stillu«. Sigurður var hugsi. »Jæja, það veitti nú líklega ekki af því að hann færi eitthvað að svignac, sagði hann eins og við sjálfan sig. Svo héldu þeir á stað aftur. Fátt var talað á leiðinni. Þeir brutust um i ófærð- inni og fanst þetta aldrei ætla að taka enda. Á að gizka rúm klukkustund hafði liðið frá því er þeir fóru úr vík- inni, — og nú áttu þeir ekki eftir nema fáeina faðma upp á skriðutaglið, þar sem fór að halla suður að sjónum. — En þá heyrðu þeir óp og köll að baki sér. Þeir hægðu á sér og litu við. Drenghnokki kom hlaupandi, þó seint gengi, og var nú að eins spölkorn frá þeim. Hann kom stefnuna frá Básum. »Hvað gengur á, Nonni!« kallaði Sigurður til hans, þegar hann nálgaðist »Er nokkuð að?« »ísinn — ísinn!« stamaði drengurinn og ætlaði engu orði -að koma upp fyrir mæði, — »ísinn er að fara frá 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.