Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 7
Skáldspekingurinn Jean-Marie Guyau. 295 'veldlega af svip og yfirbragði. En þessi samúðar-skilu- ingur og þessar eftirhermur ná miklu lengra en margur hyggur og jafnvel doktorana dreymir um. Það sýndu t. d. tilraunir Pierre Janet’s á einum sjúklingi hans, frú B. Hann gat dáleitt hana í fjarska og komið fram á henni ýmsum líkamlegum fyrirbrigðum með því að gera þau á sjálfum sér. Þannig brendi hann sig t. d. einu sinni á úlnliðnum, og konan, sem þá var í 300 stikna fjarlægð, fór þegar að kvarta um, að hún hefði brent sig nákvæm- lega á sama staðnum. Þetta er það, sem nefnd eru f j a r- h r i f (telepathia) og mætti nefna mörg fleiri dæmi þeirra, sem eru vísindalega sönnuð af frægum, samvizkusömum vísindamönnum. En ekki skal þó farið lengra út í þá sálma hér. Af þessum ósjálfráðu eftirlíkingum og samúðar-skiln- ingnum, sem af þeim leiðir, sprettur nú það, að við getum fundið til með öllu því, sem listamaðurinn lýsir. Hann er búinn að setja geðblæ sinn á hluti þá, sem hann er að lýsa, búinn svo að segja að blása í þá lífi og sál, og svo finnum við alveg ósjálfrátt til með þeim, leggjum okkur eins og inn í hlutina. En með þessu má fá okkur til þess að finna til með öllum sköpuðum hlutum, líkja eftir þeim og verða þeim að meiru eða minna leyti sam- geðja. En nú á listin, að hyggju Guyau’s, ekki að vera tóm eftirlíking á veruleikanum, og sízt á hún, eins og oft átti sér stað í veruleikastefnunni frönsku, hjá Zola o. fl., að gera sér far um að lýsa því, sem er sjúkt og veilt eða spilt og æðisgengið. Því að lýsingin á ljótum og spill- andi ástríðum er sóttnæm og ginnandi og eykur spilling- una, og það ætti þó sízt að vera takmark listarinnar. Hún ætti fremur að styðja að heilbrigði lífsins, þróun þess og fullkomnun og lýsa því, sem orðið gæti upphvatning til umbóta eða aukinnar lífshreysti. Þó tekur Guyau það beint fram, að listamaðurinn megi ekki vera með neitt fræðihjal eða umvöndunarraus. Myndir listaverksins sjálfs verða að vera svo sannar og svo hrífandi, að þær hrífi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.