Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 17
Skáldspekingurinn Jean-Marie-Guyau. 305 nokkurskonar efnahringiða, er endurnýjar sjálfa sig á hér um bil sjö árum. En hvað er þá um sálarlífið? Menn eru nú farnir að halda því fram, að eins og ljósið sé ölduhreyfing í ljósvakanum, þannig sé sálarlífið líkam- lega séð ákaflega fíngert öldukerfi. Og eitt meðal annars, sem á þetta virðist benda, eru einmitt fjarhrifin (tele- jaathian), sem virðast berast á einhverskonar hugar-öldum frá manni til manns, svo að jafnvel svipur þess manns, er áhrifin stafa frá, getur birst manni. Er nú óhugsandi, að þetta fíngerva öldukerfi, sem sálarlíf hvers manns á að vera tengt við, geti í andlátinu losnað við og liðið upp af líkamanum og borist síðan áfram upp á eigin spýtur eins og Ijósgeislinn, sem líður hnött af hnetti til hinna fjarlægustu heima? — Skýjaborgir! draumar! Ojá; og þetta er meira að segja einn af þessum öldnu draumum mannkynsins, sem kynslóðirnar hefir verið að dreyma upp aftur og aftur, sem Pýþagóras dreymdi og Plató ór- aði fyrir, þegar þeir liktu sálu mannsins við samhreimi (,harmóniu). Það er ekki óhugsandi að lagið haldi áfram að hljóma, þótt harpan brotni; og þótt lagið hverfi hlust- um okkar, er ekki að vita, nema hljóðbylgjurnar haldi áfram að berast von úr viti. Og ef til vill er þessu eitthvað líkt farið um sálina. Svona eru þá þessar tilgátur, sem heimspekin og vísindin geta gert sér um lífið og tilveruna, ósenni- legar og óálitlegar í fyrstu, en þó einhvern veginn svo, að þær vekja hjá manni von og traust. Þeim er farið líkt og blómfræum japönsku stúlkunnar, sem Guyau segir frá. Þau voru svo ljót og leiðinleg álitmn, að enginn vildi líta við þeim. En þegar blómin fóru að spretta upp af þeim, girntust allir fræin. Og svona er það með til- gátur vísindanna, þær geta að síðustu orðið að svo mikil- vægum sannindum og huggunarríkum, að allir vilji öðl- ast þau. Sjálfur gerði Guyau ekki mikið úr þessum og því- líkum tilgátum. Hann vissi sem var að gátan var óráð- in eftir sem áður og vildi engan blekkja. Því endaði 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.