Fjölnir - 01.01.1844, Síða 6

Fjölnir - 01.01.1844, Síða 6
6 vissrar kirkju, því kjör þeirra voru komin undir máldaga þeim, sem gjörður var við kirkjueiganda, og má fortaks- laust segja, að þeir hafi átt við langtum hágri kost að búa, því þeir höfðu fyrirgjört frelsi sínu, og þeim var ekki leyft að leysast frá kirkju, nema með því, að læra annan í sinn stað. Prestar þurftu ekki að tíunda bækur sínar eða föt, nje svara þingfararkaupi. Seinna komu upp lausaprestar, sem að sönnu höfðu tekið vígslu, en fóru sveit úr sveit, og höKu hvergi lögheimili. Leikmenn höfðu upphaflega öll kirknaforráð á Islandi, því þeir byggðu kirkjurnar, og áttu bæði land og staði; þeir tóku preststíund og kirkjutíund, og fengu presti í hendur þann fjórðung tíundar, sem honum bar; en það er fráleitt eðli katólskrar kirkju, að leikmenn hafi vald yfir nokkrum kristnum dómi, og þessvegna er þeim það harðlega bann- að í kirkjulögum þeirn, sem katólskir nrenn kalla guðs- lög, eða heilagta feðra setrringa eða lögbók heilagrar kirkju (jus canonicum); og ekki Ieiö larrgt um, áður enn klerkavaldið hófst á Islarrdi, og eptir því uxu líka tekjur prestanna. Ofríki og yfirgangur biskupanna byrjaði þar með ^orláki ^órhallasyni 1 (1170), og nragnaðist undir Arna Jiorlákssyni frá 1269, og einkum eptir það hann gaf út kristinrjett sinn (1274); hann átti í sífeldum deilum við leikmenn og Noregs-konunga út af staða unrráðum og kirkna, og fylgdi því kappsanrlega fram, sem hann hat'ði boðið í kristinrjetti, að biskup skyldi ráða kirkjum og svo öllum eignum þeirra og öllum kristnum dónri, svo og tiundum og tilgjöfum þeinr, sem menn gefa guði og hans helgum mönnunr löglega sjer til sáluhjálpar, því að leik- menrr mættu ekki eiga vald yfir slíkunr hlutum utan lrisk- upa skipan. 3>að yrði of langt mál, að skýra frá öllum ') þessi biskup var síöan tekinn i heilagra inanna tölu; hann var jborhallason, en hinn, sern tók sanian kristinrjett efdra var ltiinólfsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.