Fjölnir - 01.01.1844, Page 11

Fjölnir - 01.01.1844, Page 11
11 hafa einnig fengið talsverða þóknun fyrir önnur aukaverk, t. a. in. barnaskírn, hjónavígslur, og innleiðslu kvenna í kirkju; því þó bæði Árui biskup í kristinrjetti sínum (II. kap.) og Eyleifur erkibiskup banni að heimta liorgun fyrir þessháttar verk, má þó af tilskipunum þeirra ráða, aö þeir hafa ætlazt til, að þau værti launuð. Eyleifur erki- biskup fer þar um svo felldum orðum1: “fyrirboðit er ok öllum lærðuni mönnum undir banns pínu at göra nökkut kaup, eða skilyrði, eða taka við eða krefja nökkurn mann fyrir púsan, olean, eða nökkut annat sitt prestligt embætti, þat sem hverr er skyldr at göra kauplaust; en krefja má síðan gört er forna skuld”. Áður enn jeg skilst við tekjur katólsku prestanna, vil jeg geta þess, að þó fje- sektir sjeu nokkuð felldar niður í kristinrjetti yngra, þá gætir þess eigi vcgna þess, að fjárútlát eru þar komin aptur í stað fjörbaugsgarðs og skóggangs, sem kristinrjettur eldri hafði lagt við stórbrot; fjesektir fóru líka allt af vax- andi, eptir því sem biskupar drógu fleiri mál til kristins rjettar, og þó ekki væri lagður tollur á skriptir, má samt nærri geta, að þeir, sem voru í stórskriptum, muni hafa þægt prestinum eiuhverju, til að ávinna sjer hlífð og hliðdrægni. II. En þessi gullöld prestanna leið undir Iok með síðari siðaskiptunum; þegar undirstaðan hrundi, sem flestar prestatekjurnar voru byggðar á, þegar hjátrú og hleypi- dómar tóku til að eyðast, þá hvarf líka klerkavaldið og með því mestar tekjur þeirra og tollar. X>að vildi svo óheppilega til, að við siðaskiptin voru hvorki skólar á Islandi, enda þekktu landar vorir lítið til bókmennta og vísinda um þær mundir; klerkar voru því með öllu ólæröir og svo fákunnandi, að alþýða gat ekki virt þá mikils. *) Hist. eccl. Isl. I. b. bls. 493.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.