Fjölnir - 01.01.1844, Side 13

Fjölnir - 01.01.1844, Side 13
13 eða stólsjörðum, en Gísli biskup í Skálholti varði [iví (je, sem fiangað var gefið, til að kaupa fyrir það jarðir með eins miklu afgjaldi og svaraði leigu fjárins, og fengu 32 prestar með því móti ábýlisjörð, en 6 presta ljet hann fá stólsjarðir til ábúðar. J)ó voru það margir prestar löngu þar á eptir, sem öngva ljensjörð höfðu, því 1700 bar Gísli Hóla-biskup þetta málefni upp fyrir konungi, og ári síðar 18. dag apríls, lagði konungur þeim prestum til lcyfis, sem ekki befðu ábýlisjörð í sóknum sínum, að fá prófast, sýslumann og tvo áreiðanlega menn til að velja sjer bújörð, en þó voru þær undan skildar, sem annað- hvort eigandi byggi á, eða sýslumaður, eða sá sem hefði verið þar 20 ár og setið jörðina vel, eða hún væri Ijens- jörð einhvers annars. Epfirgjald jarðarinnar átti prestur að fá í hendur ábúanda, sem skyldaður var til að standa upp af jöröinni, en sýslumanni var boðið, að fá honum aptur einhverja lientuga og haganlega ábýlisjörð. Jarðir þessar skyldu vera æfinleg prestasetur, meðan þeir ættu ekki sjálfir jörð í sóknum sínum, en eignuðust þeir jörð innansóknar, þá skyldi byggja ábýlisjörð þeirra öðrum. J)ó eru prestar ekki skyldir að búa á Ijensjörðinni, fremur enn þeir sjálfir vilja (sbr. kanselíbrjef 17. febr. 1816). Reglugjörðin 17. júlí 1782 hefur nú um langa hríð verið grundvöllur undir prestatekjunum, þó bún sje víða hvar gengin úr gildi. Prestarnir hafa haft óbærilegan halla við það, að landaurar eru sumstaðar í þessari reglu- gjörð metnir til peninga, því prestinum hefur einlægt verið borgað eptir því skildingatali, sem þá var, þó peninga- verðið bafi allt af verið að breytast, og sje nú orðið allt annað, t. a. m. líksöngseyrir er þar metinn annaðhvort á 12 fiska eða 27 skildinga; þá var l fiskur á 2þ sk., en nú er bann jafnaðarlega 7^ sk.; líksöngseyririnn er því eptir núverandi peningareikningi 90 skk. Sumar tckjur presta eru nú goldnar eptir verðlagsskrá, t. a. m. dags- verk, lambseldi, landskutdir og stundum leigur. I 12. §
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.