Fjölnir - 01.01.1844, Side 17

Fjölnir - 01.01.1844, Side 17
17 stungu til að foæta kjör prestanna, en gat ekki áunnið annað, enn að kanselíið sendi uppástungu hans hinni íslenzku verzlunarnefnd; {)ó gafst hann ekki upp við svo búið, heldur ritaði kanselíinu annað brjef 1791 um sania efni, og leiddi fm' fyrir sjónir, að flest brauð á Islandi væru svo rýr og vesöl, að prestar gætu ekki á {>eim lifað, {)ó þeir væru bæði sparsamir og góðir búmenn, en af {>ví leiddi, að þeir fengju ekki haldið virðingu {)eirri, sem kennimönnum væri ómissandi. Kanselíið ritaði nú brjef iil landstjóra, Olafs Stefánssonar, og Sigurðar biskups Stefánssonar á Hólum (7. jan. 1792) og spurði, hvernig {>eir hjeldu ráðlegast væri að bæta kjör prestanna; þó jeg hafi ekki sjeð svör þeirra, {)á er hitt {)ó víst, að af þeim hefur enginn árangur komið í ljós. Um aldamótin sendi landsprófastur sjera Markús Magnússon kansclíinu nokkrar uppástungur um endurbót brauða á Islandi, sem kanselíið sendi landstjóra og biskupi, og bauð j)eim að segja álit sitt um þær; en þær hafa einhvernveginn farizt og að líkindum aldrei aptur komið. Skólabótanefndin á íslandi skrásetti 1802 mart um bætur á brauðum og prestakjörum, biskup gjörði við það athugasemdir og kanselísekretjeri Sivertsen bjó til ágrip af því; að því búnu var það sent úr rentu- kammerinu í kanselíið; en af því uppástungur þessar voru einskorðaðar við ný sýsluskipti og sóknabreytingar, og þóttu líka í mörgu öðru tilliti vandasamar, þá kom stjórnar- ráðunum það ásamt, að bíða skyldi byrjar og skjóta þessu málefni á frest þangaö til betur bljesi. Arið 1839, 27. dag febrúars, sendu þeir biskup og landstjóri á Islandi rentu- kammerinu álit sitt um það, hvernig bæta mætti brauöin, og eins gjörðu amtmennirnir fyrir norðan og vestan; rentukamm- erið sendi þessi skjöl kanselíinu og kanselíið sendi þau aptur embættismannanefndinni í Reykjavík 15. dag okfóbers 1840, og æskti þess, að nefndin segði álit sitt um þær uppá- stungur, sem biskup og landstjóri og Bjarni heitinn amt- maður Thorarensen höfðu samið um að breyta reglu- 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.