Fjölnir - 01.01.1844, Side 18

Fjölnir - 01.01.1844, Side 18
18 gjörðinni 17. júlí 1782. Nefndin hlýddi {tessu, en sendi kanselíinu um Ieið Iagafrumvarp um sama efni, og {jví næst bar kanselíið þetta mál undir konungs-úrskurð. Kon- ungi þótti það áhorfsmál, eins og þá stóð á, að fara eptir þessum uppástungum, að því leiti sem þær ætluðust til, að tekjur prestanna væru auknar fram yfir það, sem til er tekið í reglugjörðinni 17. júlí 1782 um horgun fyrir aukaverk þeirra, en þótti það þó sanngjarnlegt, að borgun þessháttar verka væri komiö í sama horf sem þá var, af því verðlag peninga og landaura raskaðist og ruglaðist við tilskipunina, 13. júní 1787, um hina íslenzku verzlun; hann Ijet því semja annað lagafrumvarp, sem borið var undir fulltrúaþingið í Hróarskeldu; og eptir allan þenna undirbúning birtist loksins tilskipun sú, sem áður er á vikið, 8. dag marz-mánaðar í fyrra. Jótt Konungi hafi þótt vandhæfi á því í bráðina, að breyta öðrum tekjum prestanna, enn borgun á aukaverkum og yfirliti kirkjureikn- inga, þá vill hann þó eigi láta við svo búið standa, heldur hefur hann falið kanselíinu á hendur að bera upp aðra greinilegri og yfirgripsmeiri uppástungu, og síðan ætlar hann að bera lagafrumvarp um þetta málefni undir alþingis- menn. Af því kanselíið þykist ekki vera svo kunnugt ásigkomulagi Islands, að þetta lagafrumvarp verði samið í Danmörku, þá er það haft í ráði, að byggja ofan á hitt, sem embættismannanefndin í Reykjavík setti saman, eu umbreyta því þó í ýmsum greinum áður enn það er borið undir alþingismenn, og hefur biskupi og Iandstjóra, og líklega amtmönnum á Islandi, verið falið á hendur, að bera lagafrumvarpið undir aðra skynsama menn, ef þess væri kostur. 111. Mjer hefur ekki þótt það þurfa sönnunar, að brauðin á Islandi þyrftu endurbótar við; því það votta allar til- raunir þær, sem gjörðar hafa verið til að bæta þau, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.