Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 19

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 19
19 * á er vikið. Kjör margra presta á Islandi eru svo bág- borin, að óhætt er að fullyrða, að óvíða annarstaöar muni finnast þess dæmi; þeir verða flestir að berjast fyrir lífi sínu og sinna, og þykir gott, ef þeir deyja ekki út af í sulti og seyru, þó þeir vinni baki brotnu og erji vetur og sumar. Að brauðin þurfa endurbótar við er óyggjandi, en hvernig bótin á að vera, og hvaðan hún á aö koma, úr því er torvelt að ráða. Hjer má enginn búast við að heyra neina stórkostlega uppástungu um endurbót brauð- anna, heldur einungis fáeinar athugasemdir um það, hvaðan eðlilegast er að bæturnar komi, eptir því sem nú er á statt. En fyrst má geta þess, að þó því verði eigi móti mælt, að það sje skylda stjórnarinnar að sjá em- bættismönnum sínum fyrir uppheldi, og einkum prestunum, sem allra sízt ættu að slökkva andann í búksorg og verald- legri áhyggju, þá má þó stjórninni mart telja til málbóta í þessu efni, eins og þaö nú er komið. Yið síðari siða- skiptin var öðru máli að gegna, þá hefði veriö hægt að leggja til brauðanna nokkuð af klaustra-góðsunum og eins af biskupsstóla eignunum þegar þær voru seldar, en það hefur einatt litið svo út, eins og prestarnir og brauðin á lslandi hafi engan rjett átt á sjer, að minnsta kosti mátti sjá það á kirkjunum við siðaskiptin, því flestir menja- gripir þeirra úr gulli og silfri voru þá frá þeim teknir og látnir í konungs sjóð. Jegar menn skoða tekjur prest- anna á Islandi, eru þær í tvennu fólgnar; annað eru aðgjöld, en annað ágóðinn af bújörðunum. Eptir því, sem nú sýnist vera orðin stjórnarregla Dana — að tsland skuli bera sig sjálft — er óhætt að fullyrða, að stjórnin muni ekki leggja prestunum á Islandi laun úr almennum ríkis- sjóði. En jafnlítt er við því að búast, að fulltrúar Islend- inga muni gefa það ráð, að lagður verði beinlínis skattur á landið til að auka aðgjöld prestanna. 5að er að sönnu sannfæring mín, að þegar alþingismenn hafa nákvæmlega jafnað saman því fje, sem á ári hverju er varið úr 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.