Fjölnir - 01.01.1844, Síða 21

Fjölnir - 01.01.1844, Síða 21
21 teljandi. I>að hefur stundum átt aö reyna til að bæta brauðin með því að steypa brauðum saman og gjöra eitt úr tveimur, j)ar sem svo á stæði, en óvíða mundi þessu verba komið vib á Islandi, vegna eríiðleika þeirra , sem prestur og sóknarfólk á flestum stöðum eiga við að stríða, sökum vegalengdar, vatnsfalla og ýmislegra torfærna, sem of víða Ieiðir af sjer hirðuleysi í fræðingu barna og tíða- sóknum, og deyfir og deyðir allt andlegt fjör og sambeldi, bæði hjá prestinum og sóknarbörnum hans. En einhver kynni að segja — og það hefur líka áður vcrið sagt — þá geta prestarnir tekið sjer aðstoðarpresta, og látið þá fá nokkuð af tekjunum; en allir sjá, að meb því er ekkert áunnið nema illt eitt; brauðin fækka þá hvorki nje batna nema að nafninu til, og öll líkindi eru þá til, að embættið verði miður stundað enn áður; auk þessa eru rjettindi aðstoðarpresta svo lítil, og hagur þeirra svo stopull, að það má virðast áhorfsmál að fjölga þeim fram yfir það sem nú er; við því mætti líka búast, að þegar búið væri aö stevpa fleiri brauðum saman, þá mundu sóknarprest- arnir, sem að líkinðum yrðu aldraðir menn, hvíla sig eptir hita og þunga dagsins, en láta flest embaíttisverk og ferða- lög lenda á aðstoðarprestum sínum; en allir heilvita menn sjá, að einum manni yrði þetta ofvaxið, þó hann væri einhleypur og búlaus, en því meiri ofætlun væri það fyrir hann, ef hann væri kvæntur og þyrfti Iíka að vera fyrir búi sínu. Ekki mundi brauðunum heldur verða bót í því, að selja allar kirkjujarðir og setja andviröi þeirra á leigu, og ber þab einkum til þess, að verði ekki leiga andvirðisins meiri enn nemur landskuldar upphæð, þá er ekkert áunnið með því, en prestinum bökuð þau umsvif, að kaupa það, sem hann við þarf af landaurum, fyrir peninga, í stað þess hann tók áður við landaurum á hlaðinu hjá sjer; en þó nú svo mikið fengist fyrir jarðirnar, að leiga þeirra peninga yrði meiri enn landskuldinni nemur, þá yrði það þó ab líkindum skaði fyrir prestinn með tíma-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.