Fjölnir - 01.01.1844, Page 22

Fjölnir - 01.01.1844, Page 22
22 lengdinni, ef verölag Iandaura og peninga breytist eins eptirleiðis og það hefur gjört núna í 60 ár, þar að auk eru jarðirnar æfinlega vísar, hvernig sem fer. En f)ó að lítil líkindi sjeu til, að aðgjöld prestanna verði beinlínis r/íkuð svo að nokkru nemi, er j)ó vonandi, að þau aukist smátt og smátt, eptir því sem velmegun fer vaxandi í landinu, því allir vita hversu mikið aðgjöld prestanna eru komin undir auðlegð sóknarfólksins. 5að er f)á einnig mjög áríðandi að þessu leiti, að atvinnu- vegum í landinu verði fjölgað og um f)á rýmt, að jarðar- ræktinni verði komið í annað horf, og búnaðarhættir bænda og bjargræðis-útvegir til lands og sjáfar fái betri stefnu; en af f)ví f)að er ekki fyrirætlun mín að sýna, hvernig fvessu, hverju um sig, yrði bezt komið til leiðar, eða tala um fjárhag allrar fjóðarinnar, f)á læt jeg mjer lynda að minnast með fám orðum á hina endurbót brauðanna, sem undir fm er komin, að staðirnir sjeu vel setnir. Embætti prestanna er í sjálfu sjer svo háleitt og fagurt, að ekkert getur verið blessunarríkara fyrir aðra, nje in- dælla fyrir sjálfa f>á, enn að leiða bræður sína á guðs götu og auðga f)á að andlegum fjársjóðum; það mun f)ví ekki hætt við, að nokkur niisskilji svo orð mín, f)ó jeg álíti J)að skyldu prestanna að sitja staðina vel, að mjer geti það til hugar komið, að prestar megi vanrækja vísindi eöa embættisverk sín sökum nokkurra veraldlegra hluta; fað er ótilhlýðilegt fyrir alla, að meta líkamann meir enn sálina og hið jarðneska meir enn hið himneska, en engum sómir það eins illa og prestunum; þeir prestar, sem niður sokknir eru í búksorg og áhyggju, en hugsa lítið eða ekkert um embætti sitt, eru stjett sinni til hinnar mestu svívirðingar, og ábyrgðarhluti þeirra er meiri enn flestra annara manna. En f)ó þessu sje þanuig háttað, þá er það bæði guðsorði og skynseminni samkvæmt, að prestar ali önn fyrir tímanlegri velgengni sinni, og færi sjer þá bluti í nyt, sem þeim eru lagðir til lífsuppheldis. I fleslum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.