Fjölnir - 01.01.1844, Side 33

Fjölnir - 01.01.1844, Side 33
33 að byrla f)á úr. $ví fer svo fjærri að áfengir drykkir finnist nokkurstaðar til búnir, að andi sá, er gjörir víuið áfengt, verður ekki skilinn frá öðrum efnistegundum í ávöxtunum fyr enn gróðrarlíf þeirra er dautt, og liðu nokkrar þúsundir ára áður menn fóru að gjöra það. Að því er menn vita gjörst, voru Serkir hinir fyrstu, er þetta gjörðu, á níundu eða tíundu öld e. Kr. b.; var [>eim í fyrstu ókunnugt eðli anda þessa, og vissu ekki heldur, hvað þeir áttu að kalla hann. Jó voru þeir ekki lengi í vandræðum með nafnið, og kölluðu hann alkohol, og heldur hann því nafni á flestar tungur allt á þenna dag *. Orð þetta merkir reyndar smátt dupt, er konur Serkja hutðu til að núa á andlit sjer, til að auka með fegurð sína; en af því ekki leið á löngu, áður stöku menn fengu það álit á anda þessum, að honum fylgdi sú náttúra, að menn yrðu bæði fjörugri og ungiegri ef menn bergðu á honum, þá ljetu menn hann heita í höfuðið á dupti þessu. 5ó fór svo fjærri, að “alkóhól” væri þegar haft til drykk- jar í öndverðu, að það var varla notað til annars um Iangan aldur, enn til ýmsra uppgötvana í náttúrunni, og engum hefði þá dottið í hug, að eitur þetta mundi nokkurn- tíma verða almennt haft til drykkjar, enda leið og Iangur tími áður svo fór. I fyrstu var “alkóhólið” miög fágætt, því um langan aldur kunnu Serkir einir að búa það til, en síðar komust aðrir út í frá Iika upp á það. Eptir því sem það varð algengara, fóru nienn líka að hagnýta sjer það á fleiri vega , og auk annars var farið að hafa það til lækninga. I Norðurálfu var Amold de Villa sá fyrsti, er mælti fram með því, að hafa “alkóhól” til lækn- inga við stöku krankleikum, og Remundur Lullus, læri- sveinn hans, hjelt því áfram, er kennari hans hafði byrjað á. Af því menn þessir þóttu merkir læknar á sínum dögum, urðu eigi að eins margir til að fallast á kenningu þeirra, ‘) Hann er og kallaður Iatínsku nafni spiritus vini og kynni að mega kalla hann “víneld” á íslenzku. 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.