Fjölnir - 01.01.1844, Page 34

Fjölnir - 01.01.1844, Page 34
34 heldur bættu |)eir því líka við, að “alkóhól” væri ágætlega gott til að komast hjá sjúkdómum, og sú trú þróaðist sinátt og smátt, að það væri ekki að eins gott að bergja á “alkóhóli” þegar maður væri veikur, heldur væri það lika óskaráð fyrir heilbrigðan mann, svo hann yrði ekki veikur. Menn fóru nú að skíra það upp aptur, og kalla það nqva vitae (ákavíti) eða lífsins vatn, því menn hjeldu það mundi Iengja líf manna. 3>essu trúðu margir, og því má nærri geta, að þeir hafa reynt til að útvega sjer sh'kan kostagrip, svo þeir gætu sopið á honum, ef þeim yrði annaðhvort misdægurt eða þeir þyrftu að reyna eitthvað á sig, eða ef þeim væri þungt í skapi, því á öllu þessu átti “alkóhól” að ráða bætur, og af því það hressti þá í þann svipinn , styrktust þeir enn betur í trúnni. Svona breiddist álit það smátt og smátt út um alla Nordurálfu, að drykkur þessi væri eigi að eins meinlaus hressing, heldur nauðsynlegur til að halda við heilsu manna og li'íi, og árangurinn varð sá, eins og ekki gat hjá farið, að of- drykkja fór dagvaxandi á öllum löndum, þar sem álit þetta hafði náð að festa rætur. Jíegar á öndverðri 18. öld var ofdrykkja orðin svo mögnuð á Bretlandi, að veitinga- menn voru farnir að rita yfir húsdyr sínar: “Hjá mjer má drekka sig drukkinn fyrir hálfan fjórða skilding, og dauða- drukkinn fyrir sju, og fá þó í kaupbæti hálm til að Iiggja á, þangað til af manni er rokið”. Á líkan hátt fór drykkju- skapur vaxandi á öðrum löndum, og þó leið 18. öld og nokkuð af þeirri nitjándu svo, að ekki var reynt til að reisa neinar skorður við óhæfu þessari, og ekki var annað að sjá, enn að það væri með öllu gleymt, að ofdrykkja væri í guðsorði talin með þeim löstum, er varna hlut- tekningar í himnaríki. En það fór hjer eins og vant er að fara, að þó hið vonda beri hærri hlut um stundarsakir, verður sigur þess aldrei langvinnur, það hlýtur um síðir að lúta sannleikanum og hinu góða. Ofdrykkjan tók að vitna gegn sjálfri sjer, og vitnisburður hennar varð því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.