Fjölnir - 01.01.1844, Page 37

Fjölnir - 01.01.1844, Page 37
37 Jieii- höfðu gjört að grundvelli tilrauna sinna, var Jiað, er varnaði þeim sigursins, og ab þeir tóku að eins angana af ill- gresinu en skildu eptir ræturnar. Nú Ijetu þeir ekki hehlur lengi bíða, að Ieiðrjetta yfirsjón sína, og höfðu fund með sjer í Boston í janúar 1826, og gjörðu það að grundvallarreglu sinni: að þeirskyldu ekki bergjaá n einum áfen gum drykk, nema í sjúkdómum að læknis ráði. Fjelag það, er þá var stofnað, nefndist “bindindisfjelag Vestur- heimsmanna”, og er það nú orðið víðfrægt um allan heim fyrir framtakssemi og góðvilja til alls mannkyns. jþegar á fyrsta ári gengu bæði margir í fjelag þetta, og líka voru stofnuð að dæmi þess og áeggjun önnur bindindisljelög víða um landið, og við árslokin 1828 voru 222 þesskonar fjelög stofnuð / Bandaríkjunum cinum, og svo ótt fjölguðu Jiau, að ári seinna voru þau oröin þúsund að tölu; þá voru og Jiegar 400 kaupmenn hættir að selja áfenga drykki; í 50 görðum, þar sem brennivíns-tegundir höfðu áður verið búnar til, var því starfi öldungis hætt, og 1200 drykkju- menn höfðu með öllu hætt að drekka. Nú var og þegar svo langt komið í nokkrum hjeruðum í Bandaríkjunum, að þar var hvorki byrlaður eða seldur eða keyptur nokkur áfengur drykkur, og þau hjeruð blómguðust nú svo mjög ár frá ári, ab ávextir bindindisfjelaganna gátu eigi lengur dulizt öðrum út í frá. Ár 1829 tóku Bretar í Nordur- álfu og Irar að stofna liindindisljelög, og Svíar ári seinna. Nokkru síðar var og byrjað á hinu sama í Garðaríki og á 3?ýzkalandi. Meðan dæmi Vesturheimsmanna efldi bind- indi á öðrum löndum, voru þeir ekki aðgjörðalausir heima, enda sáust þess og Ijósar menjar, þvi tala bindindismanna fór dagvaxandi í Bandaríkjunum, brennivínsgjörð minnkaði óðum, vínsölumenn og drykkjumenn fækkuðu dag frá degi, og almenn velmegun og siðgæði þróaðist. Ár 1831 stungu hinir merkustu hermannaforingjar upp á, að stofna bindind- isfjelög meðal hermanna, og var að því gjörður svo góður rómur, að innan fárra ára voru allir hermeiin í Banda-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.