Fjölnir - 01.01.1844, Síða 41

Fjölnir - 01.01.1844, Síða 41
41 1. Áfengir drykkir eru eigi nauösynlegir til drykkjar. Menn hafa lifað án þeirra meir enn fimm þúsundir vetra, og gegnt öllum störfum sínum; það eru ekki enn þrjú hundruð ár, síðan farið var að hafa J)á til drykkjar á Bretlandi hinu mikla, og ekki hundrað ár, síðan þeir urðu algengir á voru landi. Jíeir eru f)ví ekki nauðsynlegir, hvorki til að halda við lífi nje heilsu manna. 2. 3>eir eru ekki heldur nytsamir. 3>á langar heldur aldrei í þá, sem aldrei bergja á þeim. Meir enn j)úsund juísunda manna í Bandaríkjunum hafa reynt á sjálfum sjer, að jieim hcilsast langtum betur síðan j)eir hættu að bergja á áfengum drykkjum, og drukku j)ó margir j>eirra áður daglega , og álitu j)að ómissandi fyrir sig. Með j)ví j)eir, er j)etta hafa reynt, eru úr ýmsura stjettum, virðist enginn efi á j>ví, að j)eim muni öllum reynast eins, er gjöra hið sama af alvöru, og halda j)ví stöðugt áfram. 5>ar af má sjá, að áfengir drykkir eru eigi nytsamir. 3. “Alkóhólið”, meginefniö í öllum áfengum drykkjum, er eitur. Ef af j)ví er tekinn talsverður skamtur óblönd- uðu , verður j)aö hverjum manni að bráðum bana ; sje á j)ví bergt í hófi, verður j)að tilefni margra sjúkdóma, og kveikir hjá mönnum hættulega Iöngun, sem j)eim er eigi eðlileg. Löngun þessi í áfenga drykki vex j)ví meir sem optar er látið eptir henni, og heimtar æ stærri skamt til svölunar, öllu fremur enn hver önnur Iöngun til að syndga. Af j)essu má sjá, hvernig á j)ví stendur, að ofdrykkja magnaðist svo mjög á Bretlandi á ekki fullum þrein hundr- uðum ára, að þar var seinast eytt árlega 160,000,000 potta af áfengum drykkjum, og á voru landi 240,000,000 potta, og verða j>aö hjer um tuttugu pottar á hvert mannsbarn í landinu, þó konur og börn sjeu talin með. 3>ó seðst þessi bin bölvaða ílöngun ekki við allt þetta*, heldur verður hún því ákafari sem henni er meir þjónað. Svona er eitri þessu háttað, og fýsn þeirri, er það kveikir. Hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.