Fjölnir - 01.01.1844, Side 51

Fjölnir - 01.01.1844, Side 51
51 svo vel undir búnir, að f)á sje óhætt að segja fieim með berum orðum frá ránum þeim eða manndrápum, er þeir hafa í huga. Verið getur að hinir skorist undan í fyrstu, og þeim virðist tiltæki þetta heldur ógurlegt og hættulegt; f)á er helit aptur í staupið fyrir þá, og enn og aptur, þangað til þeir Ieggja á stað og fremja þenna hryllilega glæp. 5að líður ekkjert ár svo, að eitthvert morð sje ekki framið, er þannig sje undir komið. Hinn virðuglegi herra J. B. O'Ncalúr Suuur-Karólínu segist mega fullyrða, að ofdrykkja valdi allflestum mann- drápum í því ríki, og af hverjum 11 manndrápum, er hann hafi átt að verja, hafi 10 haft fyrstu upptök sín í brenni- vínsdrykkju; og níu tíundu hlutir allra áfloga, upphlaupa og uppreisna sjeu sprottnir af sömu rótum. Ilerra Thornas Williams úr sama ríki segir, að í 11 manndrápsmálum, er rannsökuð hafi verið fyrir hans dómstóli, hafi ætíð annaðhvort sá, er verkið vann, eða sá, sem drepinn var, verið drykkjumaður, eða þá að minnsta kosti drukkinn í það skiptið; en optastnær hafi hvorirtveggja hlutaðeigendur verið drukknir. “Jeg hef’, segir hann, “rekið ótcljandi rannsóknir um önnur ofríkisverk, t. a. m. áflog, hvort sem menn hafa ætlað að drepa nokkurn eða ekki, um rán og annað því um Iíkt, og man jeg ekki til, að allir hlutað- eigendur hafi nokkurn tíma verið með öllu ódrukknir. Jeg hef rekið óteljandi þjófnaðarmál, og ætíð hafa þjófarnir annaðhvort verið drykkjurútar, eða að minnsta kosti drukknir þegar þeir stálu”. Herra Hugh Maxwell úr Nýju-Jórvík segist hafa haft 22 morð til rannsóknar, sem öll hafi risið af drykkjuskap. 5að mun varla vera eitt morð af 200, sem á hverju ári eru framin í Bandaríkjunum, er drykkju- skapur eigi ekki einhvern þátt í, eða ekki sje framið af drykkjumönnum. Já andskotinn færi að leita þess drykkjar, er væri þess eðlis, að hann megnaði að gjöra aðra honum Iíka, og koma þeim til að verða hans vinnuhjú, þá væri ekki auðið að finna nokkurn drykk, er hæfari væri til 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.