Fjölnir - 01.01.1844, Síða 57

Fjölnir - 01.01.1844, Síða 57
57 mæðra og systra enn feðra og bræðra, til að efla áform vort ? Sú er önnur ástæða vor til þess að ekki beri að varna konum fjelagskapar: að á síðasta mannsaldri hrepptu hjer um bil hundrað þúsundir beztu og dyggöugustu kvenna þá ógæfu, að bændur þeirra voru drykkjurútar, svo þær urðu að ala börn sín upp við ofdrykkjudænii það, er bændur þeirra gáfu af sjer. J>að er að vísu hægt að sjá við, að slíkt beri eigi optar að, en þó með því einu móti, að allir feður og bræður, mæður og systur á vorum döguni haldi sig frá áfengunr drykkjum og gangi í bindindisfjelög, og leggist ÖII á eitt til að koma því á, að dætur ókominna kynkvísla fari því sama fram, og komist þannig æfinlega hjá óláni þessu. Vjer tökum því aptur upp bæn vora, og biðjum yður og öll börn yðar og hjú af alhuga, aö þjer ritið nöfn yðar á skuldbindingarskrá þá, er brjefinu fylgir, og koinið þeim síðan á nafnaskrár bindindisfjelaganna. 5að er áform vort að koma umburðarbrjeíi þessu eða öðru áþekku skjali á hvert býli í Bandaríkjunum, með aðstoð bindindisfjelaga þeirra, er nú eru stofnuð í ýmsum ríkjum, greifadæmum, borgum og sveitum, og með styrk annara bindindisvina. I nokkrum hjeruðum hafa bindindis- vinir þegar hyrjað á þessu, og hefur alstaðar verið gjörður að því hinn bezti rómur. Jegar sú stund kemur, að vjer getum sýnt öðrum út í frá þá hina fögru og glæsilegu sýn, að 13,000,000 manna hafi verið svo þrekmiklir og haft svo mikið vald á sjálfum sjer, að þeir hafi rekið af sjer ánauð vondrar venju, og ásett sjer að láta ekki framar yfirstígast af neinni ástríðu, til að vera frjálsir, bæði and- lega og líkamlega; þá munum vjer geta með sanni sagt: “Guð hefur blessað oss.” Slík sigurvinning á sjálfum oss mun fremur öllu öðru gjöra oss æfinlega frjálsa í anda og sannleika, og efla menntun, dyggðir og sælu um víða veröld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.