Fjölnir - 01.01.1844, Side 75
styftjast. Eptir upprunanum ætti a5 rita ræðt, Ieiöt, en
eptir framburðinum rætt, leitt. Að rita annarstaðar dt
fyrir ðt eða tt eða tómt t, t. a. m. í gagnstædt (I3fl),
einmidt (1410), erfidt (•ÍS2®), hardt (1Ifl), verdt (514),
er á eins völtum fæti, og hefur þar á ofau öngva reglu
að bera fyrir sig. 3>að er hjer að auk sjálfu sjer ósam-
kvæmt, að rita hardt (eða harðt) og verdt (eða verðt),
nærfeldt (II12), o. s. frv., en rita j)ó hvorki (t. a. m.
H15), j[>ar eð orð J>etta er sett saman af hvort og gi
(sem verður að ki).
Líka er jiað sjálfu sjer ósamkvæmt, að tvöfalda sam-
hljóðendur fyrir framan samhljóðanda á mörgum stöðum,
en þó ekki alstaðar , þar sem uppruni krefur. Á l24 er
ritað þekktu og á 412 hyggt; en hygður 210 og G21,
fimtardómur (af fimm) á 8l31. 5ess má hjer geta,
að sögninni (verbo) hyggja mun vera öðruvísi varið í [lessu
efni, enn sögninni leggja: hyggja hefur gg alstaðar
í stofni sínum, en leggja ekki nema í núlegum tíma,
eptir því sem ráða er af hluttekningarmyndunum lagiðr
(í eldra málinu) og laginn, af sögninni liggja (sem ekki
hefur gg nema í núlegum tíma), af lega, lag, o. s. frv.
Jiriðja ósamkvæmni er , að rita e n g (t. a. m. e n g i,
lengja), en [)ó hins vegar áng, íng, úng, ýng, aung,
(fyrir ang, ing, ung, yng, öng); því annaðhvort heimtar
ng granna raddarstafi fyrir alla hina íláu — nema æ1,
eða fyrir alls öngvan. Á 4713 er skrifað mínka, eins og
talað er; eptir upprunanum ætti að rita [iað með i, af
minn (í minnur = miður), eins og vinga af vin.
3>að er í fjórða lagi rangt, að rita hverr, annarr,
nokkurr, vera fœrr um eitthvað og vera vel að
sér gjorr, nema ef líka væri ritað hamarr, dyrr (forcs),
berr af sögninni bera (sh. 814), ferr af fara, og jatn-
vel íss (f. ís-r), lauss (f. laus-r), mýss og lýss
‘) muml fornmenn á fyrstu öldum tungu sinnar hafa sagt
œ i n g, en ekki æ n g.