Fjölnir - 01.01.1844, Síða 96
96
dregið af J)ál. tíma af sogninni sjá, og er fjví rjett aS
rita auðsætt (í hvorngkyni), en rangt, að rita auðsært
(1177, 12118). A flestum stööum er haft hvorr þegar
talað er um tvennt; en J)ó stendur sumstaðar hverr.
septembri, októbri, nóvembri, desembri, í f)iggj.
eint. (sb. 23'26), er óviðkunnanlegra og engu samkvæmara
eðli málsins, enn september, október, nóvember,
desember, eins og vant er að segja. Eigendur fleirtöl-
unnar ástæða (38T4), skirsla (4715), sýslanna (1327)
eiga að vera ástæðna, skýrslna, sýslnanna; en
skýrslna og sýslna er heldur stirt, og væri betra,
vegna tannnnna, að sneiða hjá þessháttar orðmyndum.
OrSatiltœki, orðamerkingar, o. s. frv. Að hafa
kostnað í frammi (3S) er undarlega orðað. olla ein-
hvers (282) á að vera valda einhverju. ólíkt (321
og víðar) er óþarflega forneskjulegt; nú á dögum segja
menn ólíklegt, og er það einnig haft í fornum bókum.
3.J- álnir (3521) ætti heldur að vera 3^ alin, þ. e. hálfa
fjórðu alin (eða: þrjár álnir og hálfa alin, eins og
fornmenn hafa sagt). hvað festar, hjónavígslu,
skírn, staðfestíngu barna og kirkjuleiðslu við-
víkur (3824—25, f. snertir) er ekki annað enn vangá,
sem auðsjeð er hvernig á stendur; hitt er lakara, að þetta
orðatiltæki hvað því viðvíkur eða hvað það snertir
er sjálfsagt tekið eptir dönsku. Oss virðist og, að
fallast eigi á ákvörðun þá (4431) er ekki rjett, þó
menn segi að einhverjum sýnist eða lítist að gjöra
eitthvað. Orðið aðgreiníngur (4524) höfum vjer hvorki
heyrt nje sjeð fyr, svo vjer munum, og væri aðgreining
viðkunnanlegra; en aðgreina er þó efasamt orð, vegna
merkingarinnar í að (sb. adskille á dönsku). jþó hlýtur
nú að sleppa þessu (477) ætti að vera þó verður nú
að sleppa þessu. Borgundarhólmverjar (5835) er
ekki fallegt orð, og dettur í sundur um miðjuna, þegar
hver vill. nokkuð það verk (Oö2) fer ekki eins vel nú