Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 102
102
Magnússon ritað [ictta: “Jonsbok, Rettarbætur, Formulæ
Juridicæ, Ur Hirdsidum nokkud, Bualaug, Kristin-
rettr (Arna bps.), in 4to, eigi riett gömul. Bokina
liefi eg feingid 1705, fra sl Jone Jonssyne i Garps-
dal”, og á annað blað jþar fyrir framan: “Fra
Si Jone Jonssyne i Garpsdal 1705. Og sagde hii eg
mætti eiga bokina, ef villde”. I einum kafla í bókinni
er sitt hvaö ritað fyrir neðan málið, á hverri bls. að
kalla, og [)ar á meðal þessir orðskviðir:
ó 165. bls. ungur maður og öldruð frú, ekki á
saman í heimi, [ress heldur sem meira
er á henni keimið (í boðsritinu: ungur
maður og aldrað fljóð ekki á saman á
beði; vantar í Orðskviðasafnið);
167 — það er mikið mein, að hafa langan
heim (vantar liæði í Orðskv. og boðsr.);
■ 179 — betra er eplið gefiið enn etið (eins og í
Orðskv.);
181 — betraT er einn peningur í hendinni,
enn tveir fyrir utan höndina (allt öðru-
vísi í Orðskv.);
183 — betra er að vera góður, enn þykjast
góður (sjera Guðm. sleppir góður á seinna
staðnum);
- 185 — betra er að hjer sje, enn hjer hafi
vcrið (vantar bæði í Orðskv. og boðsr.);
- 186 — betra1 er ein2 góð ást, enn gásavængur3
(í Orðskviðasafni sjera Guðmundar: betri er
góður ostur, enn gæsavængur3);
- 187 — betra1 er ein2 góð samvizka, enn krók-
ótt orð (vantar bæði í Orðskv. og boðsr.);
5al>nig (ekki betri).
2) cr dönskulegt á þessum stöðum.
3) Betur færi gásarvængur cða gæsarvícngur; hitt cr
cins og [>að væri tckíð úr dönsku.