Fjölnir - 01.01.1844, Síða 111

Fjölnir - 01.01.1844, Síða 111
111 sem samcli fíumvarpið um Júngskíipin, mundi hafa kallað smífti sitt “standafung”, eða eitthvað f)ví um líkt. Nú kynni margur að segja, að hefði konunginum dottið í hug, að Islendingar1 mundu hafna hoði hans, að skapa 'sjer þjóðlegt fulltrúajiing, og kjósa hcldur að laga {)ing sitt í öllu eptir dönskum fulltrúaþingum, enda f>ar sem lög- unin verður ekki að eins óþjóðleg, heldur og ógjörlcg (sbr. Tíðindi frá nefndarfuridum í Rv. síðari deild, bls. 9—41 og bls. 20), mundi hann aldrei hafa ætlazt til að þingið yrði kallað alþingi. En f)á er önnur ástæða fyrir, að það sje rjettmæli, að segja Islendingar hafi fengið al- þingi aptur, og sú er ástæðan, að hversu ólögulega sem því þingi er fyrir komið, er nii á að nefna því tignar- nafni, þá er það þó að miklu leyti undir yður sjálfum komið, lslendingar! hvort alþingisnafnið verður rjettnefni. En til þess þarf fyrst af öllu, að þingsköpunum veröi breytt á margan hátt til betri vegar frá því sem nú er, og það tekst, með guðs aðstoð, ef þeir menn, sem það vandhæfi er á hendur falið, að kjósa landinu fulltrúa, leggja alla alúð á, að finna þá rnenn, sem fúsastir sjeu á breytingarnar og hæfastir að niæla fram með þeim, það er, sem hafa til vit og vilja, að sjá gagti fijóðarinnar, og þor og ósjerplægni til að halda því fram. En síðan niega fulltrúarnir ekki bregðast þjóðinni, og þjóöin ekki bregðast þeim, heldur styðja þá og styrkja með almennum bænar- skrám. jíað munu fáir efa á Islandi, að allur þorri þeirra nianna, sem þar hafa íhugað málefni þjóðarinnar, og lögun þá, er hið nýja þjóðarþing hefur nú öðlazt, mutii vera samdóma um, að sú lögun sje að mestu óhæfileg, og að enibættismannanefndin í Reykjavík haft í því efni bæði brugðizt konunginum, með því að sernja þau þing- sköp, seni þjóðinni urðu að vera ógeðfelld, og eins f'jóð- ') Fjölnir biður auðmjúklega ltöfunúinum fyrirgefningar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.