Fjölnir - 01.01.1844, Side 113

Fjölnir - 01.01.1844, Side 113
113 sem Reykjavi'kur-nefndin hefur fært úr lagi, svo vjer fáum f>að þjóðarjiing, sem konungurinn hafði fyrirhugað oss — ráðgjafaþing, sem ekki sje Iagað eptir öðru, enn þörfum Islendinga. En það er þó ekki sú hugleiöing ein saman, að það sje sama að fresta framförum landsins og fresta lögun jiingsins, sem hnígur að því, að hinir fyrstu alþingismenn beiðist breytinga, heldur og þar á ofan sú vitneskja, að það er harðla stopult á að ætla, að hinum seinni mönnum muni gefast jafn-gott færi til, ab koma fram breytingunum. Menn eiga því þegar á hinu fyrsta alþingi að biðja konunginn að breyta þingsköp- unum. En áður enn vjer leitumst við, að brýna fyrir mönnum ókostina á þingsköpunum, verðum vjer að minn- ast lítið eitt á nefndina, sem þingsköpin hefur samið. Islendingar eru, enn sem komið er, svo óvanir við að gjöra greinarmun á aðfinningum við einstakar gjörðir manna og aðfinningum við mennina sjálfa, að því þykir ekki ofaukið. Nú eru þeir, sem við má búast, mýmargir, sem þekkja einn af nefndarmönnum eða fleiri, sem þeim er vel til og virða mikils, bæði sakir mannkosta og framkvæmdar í embættisstörfum, og þótt ekki sje gjört ráð fyrir því, að nokkrir þessara manna muni fyrir þá skuld láta leiðast til að marka meira atgjörðir nefndarinnar í alþingismálinu, enn íhugun málsins sjálfs bendir til, óttumst vjer þó, að sumir þeirra kynni fyrir hina sömu sök að kippa sjer upp við, ef fundið er á prenti að störf- um nefndarmannanna, eða, sem verra er, sjálfir hh'fast við að gjöra nokkuð það, er lýsi óánægju þeirra með þau störf. En það væri þó mikil bernska. Menn geta, á hverju landi sem er, haft marga mannkosti til að bera, og gegnt vel embætti því, sem landstjórnin hefur þeim á hendur falið, enda þótt þeir beri lítið skynbragð á alþjóð- leg málefni, hvað þá heldur þótt þeir sjeu ekki færir um að semja bætur á lögum og landstjórn, eða þeim yfirsjáist 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.