Fjölnir - 01.01.1844, Síða 115

Fjölnir - 01.01.1844, Síða 115
lega frá henni sagt á fienna hátt. “Lfm löguu fulltrúa- Jiíngsins eptir alþingi hinu forna gátu nefndarmenn þess, aö konúngsúrskuröurinn mælti svo fyrir, að fulltrúar Islend- /nga ættu á ju'ngi þessu aö hafa alla hina sömu sýslu, sem fulltrúarnir á hinum öðrum fulltrúaþíngum; þótti þeim af þessu leiða, að lögun þess hins nýa alþíngis ætti sem mest að líkjast þeim hinum dönsku fulltrúaþíngum, og að einúngis mætti af hregða þar sem ástand íslands hersýnilega krcfðist þess.” Jetta er einhver hin merkilegasta undirstaða, sem skyn- semigæddar skepnur nokkurn tíma hafa h^ggt á úrlausn nokkurs vandamáls. Af því fulltrúar Islendinga eiga ekki að ráða lögum og lofum, heldur að eins vera ráð- gjafar eins og fulltrúar Dana, af því leiðir, segja nefndar- menn, að lögun alþingis á að líkjast sem mest fulltrúa- þingum Dana. Vjer segjum: af því Islcndingar eru þegnar Dana-konungs eins og Danir, af því leiðir ekki að Islendingar ættu að tala dönsku eins og Danir, og af því Islendingar eru dýr eins og hcstarnir, af því Ieiðir ekki að Islendingar ættu að bíta gras eins og hestarnir, r og af því fulltrúar Islendinga eiga að vera ráðgjafar eins og fulltrúar Dana, af því leiðir ekki, að fulltrúar íslend- inga eigi að vera jarðeigendur eins og fulltrúar Dana, og af því leiðir ekki, að þeir, sem kjósa fulltrúa Islendinga, þurfi að vera jarðeigendur eins og þeir, sem kjósa fulltrúa Dana, og af því leiðir ekkert sem þingsköpin snertir. En hvað óskynsamleg sem þessi ályktun nefndarmannanna er, væri það þó sök sjer, ef nokkuð annað í úrskurði konungsins benti til, að nefndarmennirnir hefðu átt að laga skipun alþingis eptir hinum dönsku fuUtrúaþingum. En því fer fjærri. Konungurinn segir svo: “Nefndarmenn skulu ráðgast um, hvort ekki muni vel til fallið, að setja ráðgjafaþing á íslandi, er í skuli koma svo margir menn er hæfa þykir, þcirra er landsmcnn hafa sjálfir til kjörið, auk nokkurra þeirra manna, sem hafa þar mestar sýslur 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.